Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1936, Blaðsíða 2

Æskan - 01.10.1936, Blaðsíða 2
110 ÆSKAN W Urvals barna- og unglingabækur Um sumarkvöld, Gefið börnum yðar aðeins úrvals bækur Fást hjá bóksölum um allt land og útgefanda r Olafur Erlingsson, Reykjavík Vid Álftavatn, 2. útgáfa eftir Olaf ]óh. Sigurðsson eru mjög vinsælar og fallegar bækur Grimms æfintýri 4. hefti af þessu heimsfræga æfintýrasafni er nýkomið út á íslensku. Pýðingin er eftir Theódór Arnason. Margar fallegar myndir eru í þessu hefti eins og hinum fyrri. Engin barnabók um víða veröld er jafn-útbreidd og Grimms æfintýri. Eldri heftin þrjú hafa verið lækkuð í verði og kosta nú aðeins 2 kr. ír> Thomas Alva Edison 12 ára Edison Blaðadrengurinn, sem varð mesti hugvitsmaður í heimi Eftir Sverr« S. Amundsen. — íslensk þýðing eftir Freysteín Gunnarsson. Þetta er sú besta drengjabók, sem komið hefir út á síðari árum. Það sanna ritdómar þeir, sem birst hafa um bókina. Steingrímur Arason segir í Unga íslandi: »A11ir verða að lesa bókina. Eins og líf Edisons var einstakt, svo er og saga hans; einkum þessi, sem er snilldarverk frá hendi höfundur og þýðanda. Hún cr jafnt fyrir unglinga og gamla, skemmtandi, fræðandi og lærdómsrík, og hún er lögeggjan hverjum dáðríkum unglingi, að skapa sér sjálfur glæsilega framtíð með því að setja sér mark, nota hvert augnablik vel og gefast aldrei upp. »Reyndu, reyndu aftur«, var kjörorð Edisons«. H(allgrímur) ](ónsson skólastjóri) segir í Alþýðublaðinu: »Bókin er ung- lingum mikill fengur og góður. Hún er full af andlegu fjöri. .. . Petta er vængjuð bók. Hún hlýtur að fljúga landshornanna á milli á skömmum tíma. Hún hrífur og gleður í senn. Hér er um að ræða lifandi orð, andlegan eld ...«. Séra Friðrik Hallgrímsson í Morgunblaðinu : »Þessi bók er í senn frábærlega skemmtileg bók og fróðleg . . . Frásögnin er lifandi og fjörug ... og sagt er frá mörgum skemmtilegum og skringilegum atvikum úr æfi þessa einkennilega mikilmennis ... Eg mæli hiklaust með þessari ágætu bók«.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.