Æskan - 01.12.1941, Síða 3
42. árgangur ♦ Reykjavík, desember 1941 ♦ 12. tölublað
Friður
Eflir
séra Jakob Jónsson.
„Dýrð se' Gudi í upphœðum, og friður d jörðu.“
(Lúk. 2, U.)
1 margar aldir hefir jólaljóð englanna verið
sungið og lesið. Mannkynið hefir þráð frið á jörð,
og þó hafa alltaf geisað slgrjaldir. í heiminum.
Spámaðurinn Jesaja, sem lifði mörg hundruð ár-
um fgrir Krists daga, spáði því, að einhvern tíma
mundi koma sá tími, er þjóðirnar smíðuðu plóg-
járn úr sverðum sínum og sniðla úr spjótum sín-
um. „Engin þjóð skal sverð reiða að annarri þjóð“,
sagði hann, „og ekki skulu þær temja sér hernað
framar." — „Sú þjóð, sem i mgrkri gengur, sér
mikið Ijós; gfir þá, sem búa í landi náttmgrkr-
anna, skín Ijós, ... því að öll harkmikil her-
mannastígvél og allar blóðstokknar skikkjur skulu
brenndar og verða eldsmatur. Því að barn er oss
fætt, sonur er oss gefinn; á Iians herðum skal
höfðingjadómurinn hvíla; nafn hans skal kallað:
undraráðgjafi, guðhetja, eilífðarfaðir, friðar-
h ö f ð i n g i
Jesaja gerði sér vonir um það, að með fæðingu
friðarhöfðingjans í heiminn, mundi renna upp öld
friðar og sáttfgsi.
Rættist von hans eða rættist hún ekki?
Friðarríkið er enn ekki komið með þeim krafti,
sem Jesaja spáði. Og satt að segja sjáum við enn
ekki hglla undir þá tíma á næstu öldum. En að
einu legti rættist von spámannsins, meira að segja
123