Æskan

Årgang

Æskan - 01.12.1941, Side 8

Æskan - 01.12.1941, Side 8
Jólablað Æskunnar 1941 mamma. Nú var liún björt og glaðleg á svipinn, og augu hennar Ijómuðu. Marteinn litli horfði í kringum sig. Svona lítil lierbergi hafði hann aldrei séð áður. En það var þó rúm fyrir kommóðuna, rúmið og borðið og stólana. Mamma hans var nú að taka upp úr köss- unum og koma öllu fyrir í nýju ibúðinni. Marteinn flýtti sér á fætur. Hann varð að lcoma skepnunum út. Bara að boli gamli yrði nú ekki óþægur. Það var ekki gott að ráða við hann. Veðrið var víst ekki gott úti, því að sólin skein ekki inn i herbergið. Marteinn opnaði eldhús- dyrnar. Hann ætlaði að skreppa út á tún og finna stað fyrir dýrin sín. En hvernig veik þessu við? Hann komst ekki út á hlaðið. Alls staðar var myrkur. Hann þurfti ef til vill að ganga niður stiga? Þau bjuggu lík- lega uppi á lofti. Marteinn tók í handriðið og gekk niður stigann. Hann leit í kringum sig við livert þrep. Nú fór víst að birta! Nei, það var sama myrkrið, hvert sem litið var. Hann sá niður í endalausan stiga, virtist honum. Þessu gat hann ekki áttað sig á. Nú heyrðist fótatak. Það kom einhver upp stig- ann nær og nær. Loks sá Marteinn stóran strák, sem bar körfu á handleggnum. „Farðu frá,“ sagði strákurinn, ])egar hann kom að Marteini litla. Hann var víst reiður. Hann sagði þetla svo höstugt og leit ekki á Martein. En Marteinn varð hræddur og flýtti sér aftur til baka. Það var lieppni, að eldhúsdyrnar stóðu opnar, annars hefði 'hann vist ekki ratað inn til sín. „Ó, nei, þú jnátt ekki fara út einsamall, góði minn,“ sagði inóðir hans. Hún hafði ekki veitt því eftirtekt, að liann var horfinn. „Hvers vegna? Eru nokkrir hættulegir bolar úli, eða vondir strákar?“ spurði Marteinn litli. „Nei, nei, en maður getur hæglega villzt.“ „Já, það er víst,“ sagði Marteinn litli. Og hann sagði það svo skringilega, að móðirin fór að hlæja. „En ætlar þú ekki að taka upp dótið þitt, skepnurnar þínar?“ „Eg get það ekki fyrr en eg fæ einhver hús fvrir þær. Getur þú ekki fylgt mér niður á túnið, bráðum?“ Móðirin reyndi að úlskýra fyrir drengnum, hvernig umhorfs væri niðri í húsagarðinum, sem var þröngur og óhrcinn. Sjálfur sá hann út á göt- una í gegnum gluggann. Það var annars bezt, að hún lyfti honum upp á eldhúsborðið. Þá gat liann séð niður í garðinn. Hann horfði lengi niður. Þar voru nokkur börn, 128 sem orguðu og ólmuðust, annars sá hann ekkerl nema röð af sorptunnum. Nei, þarna gat liann ekki liaft kýrnar sínar og féð. Það mundi áreiðan- lega drepast þarna innan um allan þennan óþverra. Hann leit upp og liorfði beint fram. Hann sá háa, gráa múrveggi, livern af öðrum. Þarna var dálitil glufa á milli á einum stað, og þar slcein sólin og hann grillti eitthvað grænt. Það voru vist tré. „Er sveitin þarna?“ spurði liann. „Já, þarna langt í hurtu er sveitin,“ svaraði mamma hans. „En hérna eru nú dýrin þín. Eg sé engin önnur ráð en að þú verðir að hafa fjósið og útihúsin hérna í horninu hjá eldavélinni.“ Marleinn litli svaraði engu. Dæmalaust gat hún mamma hans verið kjánaleg. Skildi liún það ekki, að ómögulegt var að hafa dýrin inni — inni í eld- liúsi — hjá eldavél. Hann sparkaði í búslóðina. Hún varð að einskisverðu rusli, þegar svona var með hana farið. Það leið ekki á löngu, þar til allt var komið í röð og reglu hjá móður lians. Stundum bar það við, að einhver konan í hús- inu kom inn til þeirra. Þær urðu allar hissa á því, hve fint væri inni hjá þeim. Þá hló mamma og var glöð og kát. Það allra fallegasta, sem þau áttu, var gullúrið hans afa. Það hékk á nagla fyrir ofan kommóðuna, og dálílill rauður flauelsdúkur undir. Mamma hans tók úrið oft niður og lofaði konunum að lesa það, sem stóð letrað á sldfuna. Það var gjöf til afa frá bankastjórninni. Marteinn litli fór stundum gönguferðir með móður sinni úl í borgina, og sá margt merkilegt, meðal annars ótal margt í búðargluggunum. Þá glevmdi hann stundum Grenihlíð og öllum hú- skapnum og dýrunum, sem hann hafði liaft þar undir hæjarveggnum. En undir eins og hann kom lieim, mundi hann eftir því, og hafði hugann stöðugt við það, sem liann hafði misst. Á sunnudögum fór hann oft með foreldrum sínum út í skemmtigarðinn. Þau voru þá vel búin, og allir, sem þau mættu voru í fallegum fötum. Það voru litlir, grænir grasfletir í garðinum, en maður mátti ekki stíga á þá. Umsjónarmennirnir komu þá undir eins og ávíluðu mann. Alls staðar var fullt af fólki. Úti á götunni hlésu bilar, og strætisvagnar skriðu áfram, það var ógnar gaura- gangur og læti, ákaflega ólíkt sveitinni. — Tíminn leið. Það var komið fram yfir jól. Amma hafði sent þeim slóran kassa fyrir jólin, fullan af ýmsu góðgæti og jólamat. Nú stóð kassinn tómur niðri í kjallara. Marteinn lilli stóð oft og liorfði

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.