Æskan - 01.12.1941, Síða 11
Jólablað Æskunnar 1941
skömmu fyrir jólin kom bréf frá ömmu. Mamma
hans grét og hló á víxl, meðan liún var að lesa það.
Og um kvöldið, þegar faðir lians kom heim, þá
lásu þau hréfið hátt. Og það var ekki verra en
það, að Marteinn litli skildi innihaldið. Ajnma
skrifaði, að hún væri orðin gömul og hrum. Það
væri óttalegt öfugstreymi, að dóltir liennar og dótt-
ursonur væru svona langt í burtu. Hún væri held-
ur enginn maður til að húa lengur. Hún spurði,
hvort þau vildu ekki flytja til liennar og hjálpa
henni í ellinni. Marteinn litli ætti livort sem væri
að erfa jörðina, þegar hann væri orðinn stór, og
hún þráði drenginn svo mikið, hún gæti eklci af
lionum séð.
Marteinn litli varð dökkrauður í andliti. Hendur
lians skulfu, svo að hann varð að setja bollann frá
séi‘. Hjartað l)arðist í hrjósti hans, svo að það olli
honum sársauka. Hann starði á foreldra sina með
mikilli eftirvæntingu.
„Hvað segir þú, Óli?“ spurði móðirin blíðlega.
„Mér finnst, að við ættum að fara til ömmu á
jólunum og ráðgast um, hvernig þessu verði hezt
komið fyrir.“
Marteinn litli stökk upp af stólnum og hljóp
upp um hálsinn á pabha sínum. —
☆ ☆ ☆
Þau höfðu farið snemma á fætur, svo að Mar-
lein litla tók að syfja, er háhn hafði setið í lest-
inni um stund. Hann ætíaði að fá sér dálítinn
hlund. En hann l)að foreldra sína að muna eftir
að vekja sig, þegar þau kæmu heim i sveitina sina.
Þau héldu auðvitað loforðið, og Marteinn hoppaði
upp í klefagluggann. Nú þekkti hann sig aftur.
Hann klappaði saman lófunum. En óttalegur sila-
keppur gat þessi lest verið! Hún komst eklcert úr
sporunum. Það var víst ekki meira en hálf mila
eftir til stöðvarinnar, en Marteinn hélt, að þau
kæmust þangað aldrei, honum fannst lestin fara
svo hægt.
Það var glaða sólskin og snærinn glitraði svo
langt sem augað eygði. Marteinn sat á sleðanum
á milli foreldra sinna. Þau hreiddu feldinn yfir
sig, og siðan brokkaði Brúnn af stað, og það
glumdi í sleðabjöllunum. Þarna lá Grenihlíð, og
uppi í hæðinni var Brekka, bærinn hennar ömmu,
fallegasti bærinn í sveitinni. Marteinn hefði ekki
getað verið hamingjusamari, þó að liann hefði
verið á leiðinni inn i Paradís.
Annna lians stóð úti á hlaði og tók á móti þeim.
Hún faðmaði drenginn að sér og þrýsti honum
lengi upp að brjósti sér, eins og liún gæti ekki
sleppt honum. Síðan heilsaði hún foreldrujn
lians.
„Eg óska þér til hamingju með merkið, Ólaf-
ur,“ sagði hún, þegar hún tók í hönd pabba.
Marteinn litli þaut beina leið út i fjós. Hann
þurfti að skoða kýrnar og koma i önnur útihús
til þess að sjá allar skepnurnar, og hann sást ekki
inni nema rétt við máltíðirnar. —
Þegar liann fór að hátta um kvöldið, mundi
liann eftir því, sem amma hafði sagt, er hún heils-
aði föður lians.
„Hvaða merki var það, sem anuna var að óska
pabba til hamingju með í dag?“ spurði hann.
Vissirðu það ekki, Marteinn minn,“ svaraði
móðirin. „Það var góðtemplaramerkið, sem hún
átti við.“
„Nú, já,“ sagði Marteinn litli og geispaði, því að
hann var orðinn hæði þreyttur og syfjaður. —
131