Æskan - 01.12.1941, Síða 15
Jólablað Æskunnar 1941
Jólasveinar einn og átta.
Jólasveinar einn og átta
ofan komu af fjöllunum,
í fyrralcvöld þeir fóru að lmtta
og fundu hann Jón á Völlunum,
en Andrés stóð þar utan gátta,
það átti að gefa hann tröllunum,
en hann beiddist af þeim sátta,
óhýrustu körlunum,
og þá var lxringt öllum jólabjöllunum
Grýla kallar á börnin sín.
Grýla kallar á börnin sín,
þegar hún fer að sjóða til jóla:
Komið hingað öll til mín,
Leppur, Skreppur,
Lápur, Skrápur,
Langleggur og Slcjóða,
Völustallur og Bóla,
Sigurður og Sóla.
vangana og ur'ðu að isperlum. Og niðri í liraun-
gjótu hallaði Toti — Sóti — langi — ljóti undir
flatt stóra hausnum sínum og skoðaði litlu blóm-
álfa-flugvélina i krók og kring.
„Þetta er skrítin fluga, sein eg náði í?“ sagði
hann. „Og litlu greyin, sem sitja inni í henni,
hvernig skyldu þau vera á hragðið.“ Svo opnaði
liann kjaftinn og ætlaði að stinga flugvélinni upp
í sig með öllu saman.
Það er ekki gott að segja, hvernig farið liefði,
ef kóngsdóttirin frá Sjöstjörnunni hefði ekki verið
á gangi á meðal stjörnublómanna úli í bláum
liaga himinhvolfsins, einmitt þetta kvöld. Henni
varð litið niður til jarðarinnar og sá, hvað risinn
hafðist að.
Hún varð mjög gröm og klappaði saman litlu
lófunum sínum. Þá vaknaði Slóri-Björn, sem hafði
sofið meðal stjörnuhlómanna. Hann reis upp á
aflurfótunum og' reiddi voldugan liramminn til
höggs. lTann sló eina næstu stjörnuna. Hún lirap-
aði og fór eins og skínandi eldrák heint niður i
hraunið.
„En livað þetta er fallegt stjörnuhrap,“ sögðu
mennirnir.
En Tóta — Sóta — langa — ljóta líkaði þa'ð ekki
vel. Þvi að stjarnan hrapaði heint niður á stóra,
ljóta skallann á honum. Hann varð svo hræddur,
að hann missti flugvélina. Og Grænklæddur hlóm-
álfur var ekki lengi að hugsa sig um. Á auga-
hragði setti hann vélina í gang og stýrði heint upp
á Háafellstind, þar sem Siggi svarti sat í snjónum
og grét. Þar lenti liann i snjóskaflinum. Og sam-
stundis tók Asa Stína hrúðumamma litla flótta-
manninn í fang sér, og Dúnmjúk Lauflétt vafði
loðfeldinum sínum utan um hann, til þess að hon-
um skyldi hlýna almennilega. Og siðan liéldu þau
heim á leið, svo liart sem liægt var. Vcsalings
Siggi svarti þurfti að komast sem allra fyrst í
rúmið og fá eilthvað heitt ofan í sig, það mátti
annars húast við, að hann feng'i lungnahólgu. Og
það vissi Ása Stína brúðumamma, að gat verið
ínjög hættulegt.
En livernig fór fyrir Tóta — Sóta — langa - -
Ijóla. Það veit enginn almennilega. En maður
135