Æskan

Volume

Æskan - 01.12.1941, Page 21

Æskan - 01.12.1941, Page 21
Jólablað Æskunnar 1941 háttalag bangsa að verða svo kyndugt, að allir gleymdu öllum sínum ráðagerðum. Þegar bangsi var búinn að þursleikja skálina, leit bann upp og nauðaði liálfaumingjalega. Það var auðséð, að liann vildi meiri baunir. Hann stóð stundarkorn og tvísté. Síðan tók bann skálina á milli brammanna, sneri sér við og vagaði beint til Jóa malsveins. Jói otaði á móti honum búrbnífnum sem óður væri. En þegar bangsi lét sem liann sæi það ekki, þá skauzt Jói eins og eldibrandur fram hjá bon- um og komst í skotið til ívars og smaug á bak við Iiann. Bangsi varð bæði hissa og ráðalaus, þegar Jói brást honum svona, og sleppti skálinni úr brömm- unum, svo að liún datt og fór í mola. En honum varð svo bilt við brotliljóðið, að bann tókst á loft eins og stúlka, sem sér mús. En í sama bili lcom bann auga á baunapottinn við ofninn. En sá ilm- ur! Hann rumdi af ánægju, og stakk trýninu á kaf ofan í. En nú gránaði gamanið. Baunirnar voru allt of beitar. Bangsi bafði tekið væna kjaftfylli og ætl- aði ekki að sleppa henni með góðu. Hann lygndi augunum, negldi saman skoltana og reyndi að Iialda uppi í sér. En ekkert dugði. Baunirnar spýtlust út úr honum, bann ýlfraði bástöfum og neri trýnið með brömmunum á vixl. Svo leit bann eymdarlega til mannanna, eins og bann væri að ásaka þá fyrir þennan grikk. Palrelcur kenndi i brjósti um liann. „Þetta er ekki mér að kenna, kunningi,“ lautaði bann nærri því vingjarnlega. „Skömmin bann Jói setti pott- inn þarna.“ Það var eins og Bangsi skildi bann, eða fyndi blýleikann í rómnum. Hann vagaði af stað, hálf- hikandi þó, í áttina til Patreks. „Heyrirðu ekki, að eg sagði að þetta væri ekki mér að kenna,“ brópaði Patrekur og ætlaði alveg að ganga af göflunum, þegar villidýrið stefndi beint til bans. „Getið þið ekki smánast til að koma dýrinu burtu,“ brópaði bann til hinna. „Réttu mér byssuna þarna, Jobbi,“ brópaði Sæmi. Hann bafði verið að róta í bólinu sínu, og fundið þar skothylki. Verkstjórinn ætlaði að fara að vara bann við, því að liann þekkti betur til bjarndýraveiða en allir binir til samans, en byssan var komin af stað, og allir kepptust um að bandlanga bana til Sæma. En bangsi tók líka eftir benni. Hann skálmaði af stað, löngum skrefum, og um leið og Sæmi rétti liöndina út eftir lienni, seildist bangsi eftir lienni með hrömmunum og varð fyrri til. Sæmi bnipraði sig niður i bælið sitt eins og skjald- baka í skel sína, en bangsi slengdi byssunni um öxl, ákaflega kotroskinn, og tvisté bátíðlega á lier- mannavísu. Verkstjórann og suma piltana var nú farið að ráma í, að eittlivað væri kynlegt við þennan björn, og þeir gátu ekki annað en skellihlegið. Hinir borfðu undrandi og hálfsmeykir á þessar aðfarir, en þegar bangsi liélt áfram að tvístíga og sneri baki að dyrunum, náðu þeir sér smátt og smátt. Sæmi var fljótastur að hleypa í sig lcjarki. Hann stakk böfðinu aftur upp úr rúmskotinu og brópaði: „Flýttu þér nú, Jói, og settu baunapottinn út fyrir dyrnar. Þá fer bann út, og við getum drepið bann, án þess að gera lnisbrot!“ En Jói var tregur að bætta sér í báskann, þó að baunapotturinn og öll afskipti af honum væru i bans verkaliring. „Æi, getur þú ekki slcotið honum út Grimsi, þú crt næstur dyrunum,“ kallaði Jói út úr skotinu, á bak við verkstjórann. „Láttu ekki svona, Sæmi,“ sagði Patrekur. „Hvað liggur á að drepa greyið, sérðu ekki að bann er að reyna að skemmta okkur?“ „Ja, svei þeirri skemmluninni. Það er nóg kjöt á honum lianda okkur í beilan mánuð,“ breytti Sæmi út úr sér. tmsum piltanna þótti nóg um drápsfýsn Sæma, og létu það í ljósi. „Þú getur nú aldrei bugsað um annað en ak- feilt kjöt, mathákurinn þinn,“ sagði Patrekur. Nú fór að síga í Sæma. „Ef þið eruð þau pelabörn að kenna í brjósti um björninn, þá verð eg víst að gera honum skil,“ sagði hann, og myndaði sig til að skríða fram úr 1‘letinu, en fór þó hægt að öllu. Nú sá verkstjórinn, að liann varð að skerast í leikinn. Björninn bélt áfram að tvístiga með byss- una um öxl, og var likast því að liann biði eftir einhverju. „Áfram — gakk“, skipaði verkstjóri, bvellum rómi. Og björninn tók til fótanna og þrammaði bermannlegum skrefum yfir gólfið i áttina til þeirra, verkstjórans og Jóa. Verkstjórinn beið rólegur, en Jobbi og Jói skriðu undir borðið. „Staðar — nem!“ skipaði verkstjórinn, þegar bangsi var rétt kominn til hans. Hann stanzaði á augabragði. 141

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.