Æskan

Volume

Æskan - 01.12.1941, Page 25

Æskan - 01.12.1941, Page 25
Jólablað Æskunnar 1941 Ef þér eigið góðar bækur, þá eigið þér vini, sem aldrei bregðast. Björn á Reyðarfelli, Ijóáabálkur eftlr ]ón Magnús- son. Bréf frá látnum, sem lifir, eftir Else Barker. Draumar Hermanns ]ónassonar frá Pingeyrum. (Þar sem íslendingasögur eru til á heimili, þarf þessi bók hka aá vera.) Frá Djúpi og Ströndum, héraáslýsing eftir ]óhann Hjaltason. Karl litli, drengja- saga eftir Vestur-lslendinginn ]óhann Magnús Bjarna- son, sem samiá hefir meáal annars Vornaetur á Elgs- heiáum, Eirík Hansson o. fl. Kertaljós, fallega litla Ijóáabókin eftir ]akobínu ]ohnson. Kvæði Höllu á Laugabóli. Ný bók meá myndum af Höllu og af heimili hennar. Leiðarvísir um fingrarím, eftir Sigurþór Runólfsson. Nero keisari, eftir Arthur Weigall. Saga Eldeyjar-Hjalta. Bókin er nú nærri uppseld. Sagan af litla bróður, eftir Gustav af Geijerstam. Séra Gunnar Arnason frá Skútustöáum þýddi. Segðu mér söguna aftur, eftir Steingrím Arason. Góá barnabók meá fallegum myndum eftir Barböru Árnason. Sesselja SÍðstakkur og fleiri sögur frá Noregi. Freysteinn Gunnarsson þýddi. — Sumardagar og Um loftin blá, góáar unglinga- baekur eftir Sigurá Thorlacius skólastjóra. Sigríður Eyjafjarðarsól (úr Pjóásögum ]óns Árnasonar). — Sæmundur fróði, Ljósmóðirin í Stöðlakoti og Trölli, allt skrásett af Árna Ola, meá skemmti- legum myndum eftir ]óhann Briem og Atla Má. Ströndin, Ijóáabókin eftir Pál Kolka laekni, meá mjög athyglisveráum formála eftir höfundinn sjálfan. Fást hjá bóksölum um land allt og beint frá Bókaverzlun Isa foldarprentsmiðju. ——-—— —-------------——> Kaupið glugga, hurðir og lista hjá stærstu timburverzlun og trésmiðju landsins. — Hvergi betra verð. *♦* Kaupið gott efni og góða vinnu. — Þegar húsin fara að eldast mun koma í Ijós, að það margborgar sig. — Timburverslunin Völundur h.f., Reykjavík. 147

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.