Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1954, Side 8

Æskan - 01.11.1954, Side 8
Jólablað Æskunnar 1954 Bjarni litli. Norsk saga. Þeir héldu til i lítilli krá niður við sjóinn, sem stöðugt drukku áfengi. Og þegar þeir urðu svo viðskotsillir og ómögulegir, þá var það af þvi, að þeir fengu heimabrugg, sagði fólk. Það var mildu verra en annað vín. Bjarni heyrði það, sem sagt var, hæði um drykkjuskapinn og heimabruggið — og um lögreglumennina, sem höfðu komið, hvað eftir annað — en ekkert fundið. 0, nei, þeir eru nú of sniðugir til þess — sagði fólk, og liló um leið dálítið háðslega, bæði að drykkjumönnunum og lögregluþjónunum. Það kom fyrir, að Bjarni læddist niður eftir og gekk fram lijá liúsinu liennar frú Ilansen. Hann sá liana stundum standa í dyrunum, gildvaxna, góðlátlega og brosleita. En ef hún yrti á liann, þaut hann í burlu eins og kólfi væri skotið. Það var henni að kenna, að faðir lians var ekki heima. Það var hún, sem átti sök á því, hve móðir hans grét oft, þegar enginn sá til. Bjarni liataði frú Hansen og reyndi að liugsa upp ráð til þess að stöðva verzlun hennar. En hvað gat hann, lítill drengur, gert nema ekki neitt! Sumarið var liðið og haustið einnig. Vetur kom cneð sína stuttu, dimmu daga. Atvinna var stopul :ig stundum þröngt í búi hjá foreldrum Bjarna. .Viamma hans þvoði og straujaði, en pabbi var vinnulaus og sjaldan lieima. Kom oft ekki heim lyrr en um miðjar nætur, og stundum alls ekki. an Óli Alexander Trararam þagnaður. Hann hafði grátið sig í svefn. — Nei, er það sem mér sýnist, er þetta hann vinur minn Óli Alexander Trararam, sagði hann. — Þú hefur svei mér fengið þér ölcuferð, karlinn. Sn vaknaðu nú, og svo er mömmu víst mál á að fá strákinn sinn. Þegar lyftan stanzaði á 7. hæð, varð Óli svo cátur, að hann fór í loftköstum út og upp i fangið 'i mömmu. En fögnuðurinn yfir því að vera slopp- nn úr þessum háska og kominn heim varð honum im megn, og hann fór aftur að skæla, og hann grúfði andlitið í svuntuna hennar mömmu. — Nei, heyrðu nú Óli Alexander Trararam, sagði namma. Nú máttu ekki gráta meira, vinurinn, því að þá kemur kannski flóð í húsið af tárunum, og allt verður blautt. Þá hætti Óli að skæla, því að honum þótti svo vænt um húsið, að hann vildi ekki skemma það. Og nú er búin sagan um Óla Alexander Trararam. C. G. endursagdi. Mamma vakti og beið, döpur og kvíðafull. Bjarni, sem var elztur systkina sinna, vildi ekki heldur fara að sofa. En móðir hans mínnti hann á skólann. Iiann mátti lil að njóta svefns og hvíldar. En þó fór það einatt svo, að liann sat uppi fram eftir lijá mömmu sinni og masaði við liana. Hann gat jafnvel fengið liana til að hrosa stundum, og kvöld- in urðu lienni ekki eins kvíðvænleg og einmanaleg. Fyrir jólin hafði mamma talsverða vinnu, og Bjarni hafði líka unnið inn dálitla peninga með því að fara sendiferðir fyrir verzlun nokkra. Og svo fékk pahbi vinnu um tima. Útlitið var elcki sem verst fyrir liátíðina. Á Þorláksmessu var vinnunni lokið, og ijabbi álti að fá vinnulaunin greidd. Og síðan ætlaði liann að kaupa til jólanna. Börnin átlu að fá jóla- tré, og góður matur slcyldi verða á borðum. Börnin spjölluðu um jólin. Þau tóku nokkuð af jólagleðinni út fyrir fram með öllum sinum ráða- gerðum. Og nú stóðu þau Siggi og Gerður og horfðu á eftir föður sínum út um gluggann. En Bjarni fór fram í anddyrið, náði í húfu sína og vetllinga, lcit framan í mömmu sína og sá, að liún kinkaði til lians kolli. Þau slcildu livort annað, og Bjarni fór út á eftir föður sínum. Hann gekk niður undir sjó og staðnæmdist í götunni þar, sem frú Ilansen bjó. Það var hríðar hraglandi og kalt í veðri. Bjarni litli tók sér stöðu í porti einu rétt á móti knæp- unni hennar frú Ilansen. í kvöld mátti pahhi lians ekki fara þangað inn með launin sín. Bjarni ætlaði að reyna að gæta föður síns, litli 12 ára gamli drengurinn. Hann liorfði á Ijósin í gluggunum, en liafði eklci séð neinn fara þangað inn enn þá. Hann beið lengi og var farinn að hugsa til að fara heim. Liklega fór allt vel, þetta var ástæðu- laus ótti. Faðir hans gat eklci verið svo blindaður að fara að koma hér í kvöld. En þá lieyrði hann mannamál, skammt frá sér á götunni, og nú stóð hann eins og á glóðum, því að hann þekkti raddirnar. Það var rödd föður hans meðal annarra. Og þarna komu þeir faðir hans og feður þeirra Jóhanns og Hinriks, sem voru leikbræður lians, og svo voru nokkrir fleiri. Þeir voru á leið inn til frú Hansen. — Pabhi, hrópaði Bjarni og hljóp í veg fyrir þá. Faðir lians leit á liann og sagði aðeins: — Ert þú þarna, strákur! — Já, komdu lieim, pabbi minn, þau bíða eftir þér. — Hefur móðir þin sent þig? spurði faðirinn. — Nei, flýtti drengurinn sér að svara. — Ég fann upp á þessu sjálfur. Siggi og Gerður vonast 108

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.