Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1954, Page 11

Æskan - 01.11.1954, Page 11
Jólablað Æskunnar 1954 Ruth Cabral: *» •*« •*» •*« •*« •*« **• ♦*« ♦*♦ *'» *|» > »*< ♦*« ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦« ►*♦♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*« ♦*♦♦*♦ ♦*« ♦*♦ «^« ♦*♦ Jöl í Brazilíu. Langt, langt bnrt frá Islandi er land, sem lieitir Brazilía. Það liggur í Suður-Ameríku, og þið munuð geta nærri, að margt er þar ólíkt því, sem þið þekkið, þar sem það liggur í hitabeltinu og á suðurhelmingi jarðar. En auðvitað hýr þar fólk, margt fólk. Og menn eru alltaf hver öðrum líkir i mörgu. Þeir vinna, þeir skennnta sér, þeir eiga sér heimili og ástvini, og þeir halda hátíðir. Mesta hátíð ársins i Brazilíu eru jólin, eins og í öðrum kristnum löndum. Mörgum dögum fyrir jól liyrjar undirbúning- urinn á lieimilunum. Það þarf að kaupa jólatré og jólagjafir. Á hverju kvöldi sitja krakkarnir og pabbi og mamma og afi og annna við að búa til ýmislegt til að liengja á tréð. Og allir eru í pukri að búa út jólagjafir handa ættingjunum. Enginn lætur nokkurn iiinna vita, hvað hann liefur á prjón- unum, svo að gjöfin geti komið alveg á óvart. Hugsum okkur, að jólin séu komin. Það er liðið á dag, og pabbi kemur með jólatréð, fallegt, lílið furutré, og ber það inn í dagstofuna. Svo kallar hann á börnin til þess að hjálpa til að skreyta það. Mamma er í eldhúsinu, og hún keppist við, kafrjóð, að búa út beztu máltíð ársins, kjúklinga, sem liún er búin að stríðala, grænmeti, ávexti, hnetur, vínber og nóg af sælgæti. Nú er búið að skreyta jólatréð. Allir koma með gjafaböggla sína og leggja þá í kringum jólatréð. Maturinn er tilbúinn. Mamma getur látið þreyt- una líða úr sér nokkrar mínútur. Bráðum er liðið að miðnætti. Þá rennur upp hin langþráða stund, Ruth Cabral. Mundir þú þora þetta? !»♦*♦ ♦*♦ ♦% ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*« ♦’♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ «^« ♦*♦ ♦*♦ ♦*« ♦*♦ ♦*♦ *-*■* ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦£♦ ♦*♦ •£♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ • er hver fær sína jólagjöf eða gjafir. Allt í einu er pabbi liorfinn. Einhver drepur á dyr. Nú kemst eftirvæntingin á hástig. Sankti Kláus er kominn! En hvar getur pabbi verið? „Hvar er pabbi?“ spyr Kláus, og röddin er eitt- hvað kunnugleg. „Hann hefur farið eitthvað.“ „Jæja. En hvernig liafa börnin hérna hagað sér?“ Böddin er eitthvað lílc pabba rödd, en þetta getur ekki verið liann, þetta er Sankti Kláus. Mamma segir, að börnin hafi verið væn og góð. Og nú koma gjafirnar, mikið af gjöfum. Allir fá gjafir, margar gj afir hver. Og fyrr en nolckur veit er Kláus horfinn aftur. Og rétt á eftir kemur pabbi. „Sástu Sankti Kláus, pabbi? Honum þótti svo leiðinlegt, að þú varst ekki inni.“ Nú segir mamma, að maturinn sé tilbúinn. Allir setjast að borðinu og snæða af beztu lyst. Þegar máltíð er lokið, er allt tekið til og lagfært. Áður en farið er að sofa, eru sungnir jólasálmar. Síðan eru börnin látin fara í rúmið. Smám saman hljóðnar í húsinu. Allir sofna. .Tólakvöldið er liðið. í guðsfriði, jól, og velkomin aftur næsta ár! 111

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.