Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1954, Page 44

Æskan - 01.11.1954, Page 44
Jólablað Æskunnar 1954 Jólabækur ÆSKUNNÁR Aá þessu sinni sendir ÆSKAN frá sér þrjár úrvals ungiingabækur. Todda kveður ísland. Hér kemur þriája Toddu-bókin eftir Margréti Jónsdóttur, skáldkonu. Aáur hefur Margrét sent frá sér baekurnar Todda frá Blágarái og Todda í Sunnuhlíá. Todda kveáur Island kostar f bandi 25 kr. Dóra í dag. Þetta er ein af hinum vinsælu Dóru- bókum. Höfundur Dóru-bókanna er frú Ragnheiáur Jónsdóttir, skáldkona. Dóra í dag kostar í fallegu bandi 35 kr. GLOBRUN Rithöfundurinn Gunnvor Fossum, er oráin vinsæl fyrir hinar skemmtilegu STELLU-bækur, sem bókaútgáfa Æskunnar hefur gefiá út. Hér kemur síáasta bók höf undar, og munu fáir geta lagt hana frá sér, fyrr en öll er lesin Látið ekki bækur Æskunnar vanta í bókasafnið. Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli. 144

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.