Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1954, Blaðsíða 44

Æskan - 01.11.1954, Blaðsíða 44
Jólablað Æskunnar 1954 Jólabækur ÆSKUNNÁR Aá þessu sinni sendir ÆSKAN frá sér þrjár úrvals ungiingabækur. Todda kveður ísland. Hér kemur þriája Toddu-bókin eftir Margréti Jónsdóttur, skáldkonu. Aáur hefur Margrét sent frá sér baekurnar Todda frá Blágarái og Todda í Sunnuhlíá. Todda kveáur Island kostar f bandi 25 kr. Dóra í dag. Þetta er ein af hinum vinsælu Dóru- bókum. Höfundur Dóru-bókanna er frú Ragnheiáur Jónsdóttir, skáldkona. Dóra í dag kostar í fallegu bandi 35 kr. GLOBRUN Rithöfundurinn Gunnvor Fossum, er oráin vinsæl fyrir hinar skemmtilegu STELLU-bækur, sem bókaútgáfa Æskunnar hefur gefiá út. Hér kemur síáasta bók höf undar, og munu fáir geta lagt hana frá sér, fyrr en öll er lesin Látið ekki bækur Æskunnar vanta í bókasafnið. Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli. 144

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.