Æskan - 01.01.1955, Blaðsíða 8
ÆSKAN
Hvað má lesa út úr svipnum?
gat, en þrált fyrir það teygðist úr henni, og áheyr-
endur skemmtu sér vel. Öðru livoru vék hann sér
að seridiherranum og endurtólc aðalefnið á
spœnslcu. Allir hlustuðu hugfangnir, og blaða-
mennirnir létu pennana slceiða yfir pappírinn.
Þarna liöfðu þeir sannarlega komizt í krás handa
blöðum sínum. Loks tók Berg gaukinn, sem hafði
verið förunautur iians, og lét hann kasta upp gim-
steinunum. Undruðust áhorfendur mjög og klöpp-
uðu Berg lof í lófa.
„Ég verð að játa það fyrir yður, skólameistari,
að ég gerði mig óviljandi sekan um stuld hér í
skólanum. Þessi gaukur úr safni Nilssons lenti í
fórum mínum og varð mér samferða. En það varð
í ógáti. Og ég vona, að ég fái fyrirgefningu, þar
sem þetla varð að óvæntu happi.“
„Já, einmitt, þetta er þá tíundi gaukurinn,“ sagði
skólameistari lilæjandi og veitti Berg fúslega fyrir-
gefningu. „En haldið þér, að gimsteinar séu líka
í hinum leirfuglunum?“
„Það er nú einmitt það, sem við skulum nú rann-
saka,“ sagði Berg og fór að pota í einn gaukinn
með stáloddi.
Allir drógu stóla sína fast að borðinu. Það var
steinþögn í lierberginu. Berg sveittist við að skrapa
6
botninn í leirgauknum. Það var liálfu erfiðara að
eiga við þetta vegna þess, hve margir starblíndu
á liann. Sumir geta jafnvel elcki skrifað nafnið
sitt, ef liorft er á þá. — Ef engir gimsteinar skyldu
nú vera, nema í þessum eina!
Allt í einu losnaði væn leirflís og datt niður á
borðið, ásamt steini, sem var stærstur þeirra, sem
Berg hafði séð áður. Allir vörpuðu öndinni léttar.
Nú sáu þeir þetta undur með eigin augum. Berg
rétti gimsteinasalanum einn gaukinn og bað hann
lijálpa sér. Innan stundar lá væn hrúga af gim-
steinum á borðinu. Stærð þeirra var frá fimm til
tíu karöt, og þeir voru undursamlega fagrir og vel
fágaðir. í aðeins einum þessara tiu leirfugla voru
engir gimsteinar. Og þessi auðæfi hafði Nilsson
gamli keypt íyrir fimmtiu lcrónur!
Gimsteinasalinn var orðlaus af undrun. Hann
liafði aldrei fyrr séð slíkt safn af úrvals gimstein-
um. Eftir lauslegu mati áætlaði liann, að þeir væru
að minnsta kosti einnar milljónar króna virði.
En liver var réttur eigandi þessara auðæfa?
Lögfræðingurinn ráðgaðist í liljóði litla stund við
sendiherrann og tók svo til orða. Lýsti hann því
yfir, að mexikanska ríkið gerði enga kröfu til
gimsteinanna. Hins vegar hafði forsetinn látið þá
von í ljós, að einhver hluti fjárins, eða vextir af
því, yrði notaður til þess að styrkja unga menn,
sem kynnu að vilja fara í námsferðir til Mexilcó
og kynnast landi og lýð. Lögfræðingurinn lcvaðst
hafa athugað gjafabréf Nilssons gamla, og enginn
efi væri á því, að skólinn væri löglegur erfingi
að auðæfum Montalvós. Auk þess væru elcki á
lífi neinir nánir ættingjar Nilssons.
Skýrsla var gerð um það, sem þarna liafði farið
fram, gimsteinarnir taldir, og allir viðstaddir rit-
uðu nöfn sin undir skjalið. Síðan fóru skólameistari
og lögfræðingurinn með fjársjóðinn í bankann, og
þar var honum komið í örugga geymslu í bráðina.
Fréttaritararnir flýttu sér brott. Innan skamms
átti fréttin að fljúga eins og livalsaga um allar
jarðir, standa með risaletri á framsiðum blaðanna,
austan liafs og vestan.
Áður en menn skildu i skólanum, hafði sendi-
lierrann lialdið ræðustúf. Hann vonaði, að fjár-
sjóður þessi yrði sænskum æskulýð að liði. Ef til
vill gæti farið svo, að hann veldi nokkurn áhuga
fyrir þessu fjarlæga og framandi landi, Mexikó,
og menn vildu fræðast nokkuð um það. Þá mundi
það koma í Ijós, að þar byggi þjóð, sem gjarnan
vildi taka sér fram, en eklci aðeins lifa á fjársjóð-
um frá liðnum kynslóðum. Hann lauk máli sínu
með því að óska þess, að skólameistari gæti komið