Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1955, Blaðsíða 24

Æskan - 01.01.1955, Blaðsíða 24
ÆSKAN ❖ Ævintýri sjó- liðans. lakob vissi ekkert, hvað hann itti af sér að gera, þegar liá- setarnir tóku að draga upp akkerið. Hann var fyrir þeim, og þeir ruddu lionum um koll og sumir sligu ol'an á hann. Þeir flýttu sér svo mikið og skemmtu sér vei og létust ekki sjá hann. Eruð þér meiddur? spurði Briddi. — Ekki til muna, svar- aði Jakob og tók andann á lofti. — Þetta var leiðinlegt óhapp, sagði Briddi. Eftir kaptein Marryat. 6 Jakob var nú studdur niður í En eklii voru allar raunir Hann varð að staulast niður i skipið og þar fékk hann glas Jakohs úti. Morguninn eftir, hásetakiefann og leggjast fyrir. af einhverju hiessandi meðaii. þegar skipið var komið út á Þar lá liann i þrjá daga og — Betra að liafa augun hjá sér, Ermarsund, fór sjóveikin að kúgaðist og kastaðist enda á ungi maður, sagði læknirinn. pína hann. milli í hólinu, þegar skipið valt. Loksins lygndi og þá skánaði Þegar hann kom upp á þiljur, Jakol) vissi eltki, að hann hafði Jakob strax. En liann var mátt- var komið gluða sólskin. Há- brotið siðareglur. Skipstjóri á- laus af suiti, og liann varð setarnir liöfðu þvegið föt sin minnti hann og bauð honum himinlifandi, þegar Surtur mat- bg hengt í reiðann. Jakob svo að matast með sér. Yfir- sveinn kom hlaupandi með hreiðraði um sig, en skipstjóri mönnunum var slcemmt, þegar heila súpu. hrópaði: — Komið niðurl Jakob sagðist liafa ráðið sig í sjólicrinn, svo að liann gæti gert allt, sem hann vildi. 20

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.