Æskan - 01.01.1955, Blaðsíða 13
ÆSKAN
Davíð Stefánsson
sextugur.
Mamma ætlar aá sofna.
Seztu hérna lijd mér
systir mín góð.
1 kvöld skulum við vera
kyrrldt og hljóð.
/ kvöld skulum við vera
kyrrldt af því,
að mamma ætlar að reyna að sofna
rökkrinu í.
Mammu ætlar að sofna.
Mamma er svo þreytt.
— Og sumir eiga sorgir.
sem svefninn getur eytt.
Sumir eiga sorgir,
og sumir eiga þrd,
sem aðeins í draumheimum
uppfyllast md.
I kvöld skulum við vera
kyrrldt og hljóð.
Mumma ætlar að sofna,
systir mín góð.
(D. St.)
Þjóðskdld eldast sem aðrir menn, en þau eiga
jafnan því tdni að fagria, að þau eru því meira
metin sem drin líða, ef þau eru í raun og veru
þjóðskúld. Vissulega sannast það d Davíð. Frd því
er hann hóf ungur skdldflug sitt d „Svörtum
fjöðrum“, fyrstu bók sinni, hdfa vinsældir hans
fest dýpri rætur með hverri nýrri bók. Hann hefur
sungið sig inn í hug og hjörtu þjóðarinnar. Honum
Þegar hún kom heim og fékk karli sinum hróf-
pokann með sex aurunum i, varð hann bálvondur.
— Ég ætti að lúberja þig fyrir bjánaskapinn, sagði
hann, en ég ætla samt elcki að gera það strax.
Éyrst ætla ég að fara út í víða veröld og vita, livort
ég finn nokkurn, sem er heimskari en þú, og ef
hefur verið gefið uð nd í tjóðum sínum svo hreinum
og falslausum tóni Idtleysis og innileika, svo Ijúfum
og seiðmögnuðum, að liann mun halda dfram að
óma í vitund nmrgra óborinna kynslóða.
Æskan flytur skdldi þjóðarinnar hlýjar kveðjur
og þakkir fyrir Ijóðin, sem ylja hjörtum þeirra,
„sem íslenzk mæla múl“.
svo fer, skal ég fyrirgefa þér. En það þykir mér
nú heldur ólíklegt.
Og svo fór liann.
Innan skamms har hann að hæ einum og hitti
svo á, að húsmóðirin stóð við glugga og horfði út.
Hann tók þá til að hoppa upp og niður í sífellu
11