Æskan

Årgang

Æskan - 01.01.1969, Side 11

Æskan - 01.01.1969, Side 11
„Mennirnir þarna eru að bora holur í bergvegginn, til þess að koma þar fyrir sprengiefni,“ sagði Bolivar. að bera drengina þá fáu kílómetra, sem eftir voru, og innan skamms sáu þeir námurnar framundan. Það var mikilfengleg sjón, og Bolivar var hrifinn af því að sýna hinum nýju vinum sínum allar byggingarnar og vélarnar. Það fyrsta, sem varð fyrir þeim, voru stálvíra- leiðslur, sem fluttu burðarvagna fulla af málmsalla og grjóti frá námuopinu til bræðsluofnanna. Þar var tin- ið hitað upp og brætt, svo hægt væri að sundurgreina það frá öðrum efnum. , „Landið okkar lifir að verulegu leyti á tinfram- leiðslu," útskýrði Bolivar fyrir þeim. „Við seljum hreint tin og einnig grjótmulning með tinsalla í víða um heim, meðal annars til Englands." Bolivar fór með þá að nærliggjandi byggingu, þar sem margar konur í litskrúðugum klæðum sátu við færiband. „Þær eru að skilja tinkögglana frá grjót- inu“ sagði Bolivar. „En slík handhreinsun er nú að verða úrelt og er að hverfa fyrir sjálfvirkum, stór- um vélum, sem nú er farið að nota til þessarar sundur- greiningar." Þeir héldu áfram og komu að námuopi, sem lá niður í jörðina, þar sem tinið er grafið upp. „Komdu Hljómsveitin The Hollies kom fyrst fram opinberlega á árinu 1963. Þá skipuðu hljómsveit- ina þeir Graham Nash, Allan Clark, Don Rathbone, Eric Haydock og Tony Hicks. Á árunum 1963 og 1964 yfirgáfu tveir féiagar hljómsveitina og nú eru í sveitinni: Graham Nash, sem er hljómsveitarstjóri og leikur á rythmagítar. Allan Clarke, söngvari, en leikur líka á gitar. Tony Hicks, leikur á sólógítar, en áður en hann hóf að leika með Hollies, lék hann aukahlutverk [ nokkrum sjónvarpsþáttum. Bobby Elliot, leikur á trommur og kom í hljómsveitina 1963, en Bernhard Calvert er nýliðinn. Hann hóf að ieika með Hoilies í byrjun ársins 1966 og þá á bassa. 7

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.