Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1969, Síða 13

Æskan - 01.01.1969, Síða 13
1*^ fyrndinni átti skessa sú, er Kráka hét, byggð á Blá- hvammi við Bláfjall. Bjó hún í helli einunt, sem enn sér rnerki til, og er hann svo hátt í hömrunr þeim, er liggja að Bláhvammi, að þangað er ólært öllum mennskum mönnum. Kráka var hin mesta meinvættur, og lagðist hún tíðum á fé Mývetninga og gjörði þeinr hinn mesta skaða í fjárupptektum og manndrápum. Kráka var vergjiirn nrjög og kunni illa einlífi. Var það ekki ósjaldan, að hún tók nrenn úr byggð og lrafði lrjá sér, en Jrað voru fæstir, sem viltlu Jrýðast hana, heldur annað livort struku á burt eða réðu sér bana. l>að var einlrverju sinni, að Kráka náði sauðanranni frá Baldurslreimi, er Jón hét. Hafði hún lrann í lrelli sínn og vildi veita honunr liinn bezta beina, en hann Jrekktist Jrað lítt, og vildi einskis neyta, Jress er Kráka bar á borð fyrir hann. Leitaði lrún allra bragða í, að fá honum Jrað, er honunr væri lrelzt að skapi, en Jrað konr íyrir ekki. l.oksins lézt'sauðamaður mundi lá lyst sína aftur, ef hann fengi 12 ára ganrlan hákarl lil nratar. Kráka vissi af fjölkynngi sinni, að lrvergi vay að fá 12 ára gamlan há- Kráka tröllskessa. karl, nema á Siglunesi, og þó þangað væri æðilangt úr Bláhvammi, vill hún Jró freista, hvort lrún fengi náð hákarlinum. Leggur hún Jrví af stað, og skilur sauðamann eftir, en er hún hefur skammt farið, dettur henni í hug, að vissara sé að vita, lrvort sauðamaður lrafi ekki ]rrettað sig og hlaupið á burt á hæla sér. Hleypur hún Jrá heitn að helli sínum, og er sauðamaður kyrr. Heldur hún Jrví aftur leiðar sinnar og nokkru lengra en fyrr. Kennir Jrá að henni sami uggur og áður, að sauðamaður rnuni sér ekki trúr reynast, og hleypur Jrví Kráka aftur heim að helli sínum, en Jrað fer senr íyrr, að sauðamaður er kyrr. Heldur lnin Jrví af stað og ætlar að nú muni ekki Jrurfa að ugga sauða- mann. Fer hún hina beinustu leið á Siglunes og yfir Jrver- an Eyjafjörð norðan við Hrísey. Segir ekki af ferðum hennar annað, en að henni heppnaðist að ná hákarlinum og hélt liún hina sömu leið til baka. En af sauðamanni er Jrað að segja, að Jregar hann ætlar Kráku kornna alla leið, hefur hann sig á kreik og hleypur á burtu, en er hann var fyrir litlu farinn úr hellinum, kemur Kráka, og verður Jress skjótt vísari að sauðamaður er horfinn. Ræðst hún Jrví eftir honum með mesta flýti, og er sauðamaður á skammt heim í Baldursheim, heyrir hann dunttr miklar á eftir sér, og veit, hvað vera muni, að ]>ar mun komin Kráka, og sem ekki er lengra á milli Jreirra en svo, að hann má heyra mál hennar, kallar hún: Hér er hákarlinn, Jón, 12 ára gamall, og 13 ára Jró. En hann gefur Jressu engan gaurn, og er sauðamaður kemur að bænum, er bóndi að smíða í smiðju sinni. Sauðamaður hleypur inn í smiðjuna, og inn fyrir bónda, og í Jrví kemur Kráka að smiðjudyrunum. Bóndi tekur járnið glóandi úr aflinum og hleypur á móti Kráku, og segist mundi reka Jrað í hana, nerna hún snúi aftur, og svo gjörði hún. Er Jress ekki getið, að hún hafi áreitt Baldurs- heimabóndann upp frá því. 9

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.