Æskan - 01.01.1969, Qupperneq 19
Skapaöi stuttu
tízkuna
Sú, sem skapaöi stuttu tízk-
una og er brautryðjandi hennar
er Mary Quant. Hún fæddist i
London 1934 og foreldrar henn-
ar eru frá Wales og liáðir kenn-
arar. Þeir vildu, að liún yrði
kennslúkoná, en sjálf segir hún,
að síðan hún var tveggja og
hálfs árs gömul, hafi hún vitað,
iivað hún vildi, en þá klippti
hún í sundur rúmteppi til að
sauma sér nýjan kjól úr efninu.
Eftir að liún hafði iokið námi
sínu við unglingaskóla tók hún
til að nema við hinn fræga
Goldsmiths listaskóla. Þar hitti
hún manninn, sem liún gift-
ist síðar, Alexander Plunket
Greene. Er iijónin höfðu teikn-
að iiatta fyrir þekkt tizkufyrir-
tæki í 2 ár, fóru þau að reka
tízkuverzlun sjálf. Mary Quant
átti að vera innkaupastjóri fyr-
ir verzlunina sem liét Bazar.
Hún var óánægð með þau föt,
sem liún átti ltost á svo að hún
lióf að teikna og framleiða
sjálf. Og ]>ví hefur hún ekki
hætt. Nú er hún orðin ])jóð-
sagnakenndur tízkuteiknari i
Englandi og eigandi fyrirtækis,
sem hefur sín útibú um allan
heim. Nú eru gerðir Mary Quant
kjólar, hattar, kápur, lianzkar,
pelsar, skartgripir, skór, sokk-
ar, stígvéi og snyrtivörur.
HVER á þessar hendur?
Einu inni var lítill drengur, sem átti heima í litlu húsi í litlu þorpi við
lítinn fjörð.
Litla húsið var óhreint, þar ægði öllu saman, mat, bókum og rusli. Kring-
um húsið var spýtnarusl, tunnur, kassar, steinar, hnausar, horn og skeljar,
gjarðir og margt fleira. Allt var jretta í graut, hvað innan um annað, og
aldrei datt neinum í hug að laga til eða hreinsa, nema rnenn lientu frá sér
Jtví, sem Jteir duttu um. Af öllu Jressu drasli lagði óþef, og rottur og flugur
mögnuðust, eins og alls staðar, Jtar sem ójrrifnaður á sér stað.
Litli drengurinn hét Jón. Á öllum Jteim átta árum, sem hann hafði lifað,
hafði hann hvorki sjálfur Jjvegið sér, né séð aðra Jrvo sér. Nú kom nýtt fyrir.
Jón átti að fara í skóla. Þegar Jrangað kom, sá Jón mörg hrein og falleg
börn, hreina stofu og hreint leiksvæði.
Kennarinn lét öll börnin rétta upp hendurnar og leit á Jrær. Þær voru all-
ar tárhreinar, nema tvær.
„Hver á Jjessar óhreinu hendur?" spurði kennarinn. Jón sagði til sín. Þá
fór kennarinn með hann inn í snyrtiklefa og Jx') honum um hendur, háls og
andlit. Þangað til Jrvoði hann og burstaði með miklu af sápu, að Jón varð
hreinn og hvítur á hörund, og börnin héldu, að þetta væri allt annar dreng-
ur, þegar hann kom inn.
Þegar Jón kom heim, varð móðir hans forviða. Þegar hún var búin að átta
sig á, að Jretta var hennar eigin drengur, sagði hún: „Hvað hafa Jreir gert
við J)ig í skólanum, Jónsi?“
„Ég var J)veginn,“ sagði Jón. „Og kennarinn bað mig að koma alltaf hreinn
í skólann. Það voru allir hreinir nema ég.“
Konunni varð svo mikið ttm þetta, að hún leit á hendurnar á sér, tók svo
vatnsbala og sápu og þvoði sér vandlega um hendur og andlit.
Nú tók hún eftir J)ví, að hreinar hendur og hreint andlit stakk illa í stúf
við óhrein föt. Hún fór Jrví úr öllum fötunum og J)voði þau vel og vandlega
og liengdi J)au svo út á snúru.
Nú varð konunni litið á kroppinn á sér. Sá var nú ekki hreinn. Hún var
eins og höttótt og leistótt kind, sem er öll svört, nema hvít um höfuð og
framfætur. Hún laugaði sig nú vel og vandlega í læknum og sápuþvoði og
burstaði, þangað til hún var orðin tandurhrein, og J>á stóð heima, að sólin
og sunnanvindurinn hafði þurrkað fötin, svo að hún gat nú klætt sig í hrein
föt.
Þegar hún kom inn, tók hún eftir J)ví, að allt húsið var óhreint. Það stakk
illa í stúf við hreinu fötin hennar. Hún tók nú til starfa, Jrvoði og skúraði,
sópaði, dustaði og þurrkaði, og Jón litli hjálpaði henni vel og drengilega.
Þegar bóndi hennar kom heim, varð liann forviða. „Hvað er J)etta?“ sagði
hann. „Ég held, að ég sé í vitlausu húsi.“
„Nei, J)ú ert bara í hreinu húsi,“ sagði kona hans. Bóndi horfði eins og
naut á nývirki á allt hreint og fágað. „Undur og skelfing er allt hér orðið
► ♦ fEvintýri og sögur, frá ýmsum löndum. ♦ <
15