Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1969, Blaðsíða 26

Æskan - 01.01.1969, Blaðsíða 26
Fyrir ungar stúlkur BAÐIÐ. BaS er hollt, og ætti að vera minnst tvisvar í viku. I heitara loftslagi er bað nauð- synlegt á hverjum degi, því fólk svitnar svo mikið. Mundu, að nota svitameðal undir hendur. í verzlunum er úrval af svita- staukum. Baðsalt á að vera íá- anlegt í lausri vikt í lyfjaverzl- unum, það er ódýrara en að kauþa það í lúxusumbúðum, vegu með þvi að mála á þær ýmsar skreytingar eða myndir. Mundu svo að nudda vel húð- ina með grófu baðhandklæði, þegar þú þurrkar þér eftir bað- ið, það er hollt og gott fyrir blóðrásina. HENDURNAR. Mundu, að hend- urnar koma fyrst upp um það, ef þú ert sóði. Hreinsaðu þær vel, og ef þú hefur harða húð, þá notaðu góðan handáburð. Klipptu reglulega neglur þínar og hafðu þær ekki of langar. Það er ekki fallegt fyrir ungar stúlkur. Notaðu naglaþjöl eftir að þú hefur klippt neglurnar jafnt og fallega. Notaðu nagla- bursta, þegar þú þværð þér um hendurnar, það gerir neglurnar sterkari. eins og margar baðsaltskrukk- ur eru. Ef til eru gamlir brúsar eða krukkur undan baðsalti, getur þú skreytt þær á marga Þannig leið dagurinn við leiki og gaman og áður en varði var komið kvöid og ferðafólkið hélt af stað heim- leiðis. Næsti dagur var sunnudagur og þá fóru allir í kirkju. Stína skildi ekki' til fulls, það sem presturinri sagði, því að hún var ekki orðin það góð í ensku, en lieima lijá frænda sinum töluðu allir íslenzku. Stína hafði ekki haft mikið samneyti við frænda sinn til þessa, en henni geðj- aðist æ betur að Jtonum í ltvert sinn, er hún sá hann. Hann var maður liár og þrekinn með þungan alvörusvip, en það var eitthvert góðlegt glettnisblik í augum hans, eins og á Maríu, enda voru þau nauðalík. Eftir messuna fóru Jyjónin heim til einliverra kunningja sinna, en stúlk- urnar fóru þeim. Þar biðu þeirra pönnukökur með rjóma, að íslenzkum sið. Þær settust við borðið og vildu ekki sjá annað en að Nína borðaði með þeim. „Nú duga engin fínheit," mælti Lísa með fullan munn- inn. Já, það var glatt á lijalla lijá stúlkunum fjórum þenn- an dag. En dálítið kveið Stína fyrir morgundeginum, jtað var þá, sem hún átti að fara í skólann. Þær lögðu af stað í liellirigningu eftir ltádegið. Þær litu út alveg eins og sjómenn, þegar þær voru búnar að dúða sig, og Ámunda hló sig máttlausa að þeim. Það vorti Jíka blautar stúlkur, sem komu til Hammersens-skólans stundarfjórðungi eftir að þær fóru að heiman. Lísa fylgdi Stínu til skrifstofu skólastjórans og brosti uppörvandi um leið og hún fór. Skólastjórinn heilsaði Stínu með handa- bandi og bauð henni sæti. Stína reyndi að svara öllum spurningunum greiðlega, sem lagðar voru fyrir liana. Hann skrifaði allt niður í stóra bók. „Má ég svo fá að líta á einkunnirnar," sagði liann svo. Stína rétti Jionum einkunnabókina. Hann las liana vand- lega yíir og rumdi svo, sem gaf til kynna, að hann væri fullkomlega ánægður með nýja nemandann. Stína átti að setjast í fjórða bekk. Það var verið að byrja kennslu, þegar Stína kom inn í fylgd með skólastjóranum. Kenn- arinn var að útskýra eittlivað fyrir stúlkunum. „Petersen, þetta er nýi nemandinn, sem ég talaði við yður um,“ sagði skólastjórinn og ræskti sig. „Kristín Ólafs- dóttir heitir liún.“ „Vertu velkomin, Kristín,“ sagði Petersen og brosti, síðan sneri liann sér að bekknum og sagði hárri og karlmannlegri röddu: „Þessi stúlka ætlar að vera hérna lijá okkur í þrjá mánuði og kemur frá íslandi. Ég vona, að þið takið vel á móti henni og verðið lienni lijálpleg við námið." Þegar skólastjórinn var farinn, byrjaði kennslan aftur og allt gekk sinn vanagang. Sessunautur Stínu hét Migde og var lágvaxin og feillagin stúlka. Stína varð henni sam- ferða lieim úr skólanum. Migde kynnti liana fyrir vin- stúlkum sínum, þeim Beverly Rut og V-ivian. Þegar Stína hafði kvatt þær stöllur og gengið síðasta spölinn heim, fannst henni þessi dagur hafa heppnazt mjög vel og allur kvíði var lioríinn út í veður og vind. Framli. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.