Æskan - 01.01.1969, Qupperneq 28
Farandsöngvararnir fimm. Frá vinstri: Árni Tryggvason, FIosi Ólafsson, Margrét Guðmundsdóttir, Jón Júlíusson og Bessi Bjarnason.
SKIAÐIR SðNGVARAR
Þann 1. desember s. 1. frumsýndi Þjóð-
leikhúsið nýtt barnaleikrit eftir Thorbjörn
Egner. Þetta er þriðja leikritið eftir Egner,
sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu. Leikstjóri er
Klemenz Jónsson, og liefur hann sett öli
leikrit Egners á svið fyrir Þjóðleikhúsið.
Þýðendur eru Hulda Valtýsdóttir, sem
þýðir óbundið mál og Kristján frá Djúpa-
iæk, sem þýðir ijóð. Egner hefur samið
tónlistina og gert fyrirmynd af leikmynd
og búningum, en leiktjaldamálarar Þjóð-
leikhússins útfært. Cari Billich stjórnar
tóniistarflutningi, en ballettmeistari ieik-
hússins, Collin Russeli, semur dansatriði
og stjórnar þeim. Um 25 leikarar taka þátt
í þessari glæsilegu sýningu. Aðalhlulverk-
in, hlutverk söngvaranna fimm i leiknum,
eru ieikin af Bessa Bjarnasyni, Jóni Júlíus-
syni, Margréti Guðmundsdóttur, Árna
Tryggvasyni og FJosa Ólafssyni. Auk þess
fara leikararnir Valur Gíslason, Lárus Ing-
ólfsson, Anna Guðmundsdóttir, Gisli Al-
freðsson og fleiri með stór hlutverk í
leiknum.
Söguþráður í ]>essu skemmtilega barna-
leikriti er þessi:
Einn sólbjartan sumardag situr Sívert á
trédrumb í skógarrjóðrinu og leikur á
flaulu. Þá kemur skrítinn og kátur ná-
ungi ofan af fjöllum. Hann heitir Andrés.
„Þú leikur laglcga á flautu,“ .segir hann,
„eigum við að spiia svoJítið saman?“ —
„Leikur þú Jika á flautu?“ spyr Sívert. —
„O — ekki beinlínis á flautu,“ segir Andrés
og dregur stærðar túbu upp úr pokanum
sínum, „byrjum ]>á!“ Og svo Jeika þeir
saman litla lagið, sem Sívert hafði einmitt
verið að spila. „Þetta var ágætt hjá okkur,“
segir Andrés. — „Já....en ef til vill of
hátt uppi annars vegar og of langt niðri
hins vegar .... minnti næstum á mús og
fíl,“ segir Sívert. — „Ja-liá, við þyrftum nð
fá einhvern á millitónana," segir Andrés
ibygginn. — „Við skulum biðja systur
mina að spila með okkur. Hún spilar á
banjó,“ segir þá Sivert.
Og svo lcggja þeir af stað til bónda-
bæjarins, þar sem Sívert á beima og systir
lians, Kari. — En húsbóndi þeirra er voða-
lega skapvondur og rífst og skammast bæði
í bundnu og óbundnu máli.
Kari situr i fjósinu og spilar fyrir kýrn-
ar, en þær eru ákaflega hrifnar af tónlisl
— meira að segja geðvonda naulið hann
Napóleon, hann er orðinn miklu geðprúðari
síðan hún Kari kom og spilaði og söng
fyrir hann.
Kari ]>ykir fjarska gaman að fá heim-
sókn, og henni lízt mæta vel á Andrés. Nú
leika þau öll þrjú saman lagið liennar Kari,
og nú hljómar það alveg eins og hjá lítilli
hljómsveit.
En liúsbóndinn liefur lieyrt tónlistina i
fjósinu, kemur ]>jótandi þahgað og er bál-
vondur yfir þvi aö þau skuli vcra að cyða
tímanum í að syngja og leika i stað þess að
mjólka kýrnar. Og þar sem hann er nú
svona bálreiður, skipar hann þeim að
Söngvararnir koma til borgarinnar og
heiisa upp á þíjá borgara, sem þeir hitta
á torginu.
24