Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.01.1969, Qupperneq 32

Æskan - 01.01.1969, Qupperneq 32
Haukur Morthens og hljómsveit. Talið frá hægri: Guðni Guðmundsson, orgel og píanó, Eyþór Þorláksson, gítar, Haukur Morthens söngvari, Guðmundur Steingrímsson, tromm- ur. — Nýlega kom 14 laga hljómplata með hljómsveit og kór, þar sem Haukur syngur m. a. Eins og fuglinn frjáls. Loks hefur hinn vinsæli söngvari, Hauk- ur Morthens, kvatt sér hljóðs á hljómplötu- markaðinum eftir nokkra fjarveru. Rúmlega tuttugu ára frægðarferill hans á sér enga hliðstæðu í hljómlistarlífi okkar íslendinga. Langt er nú umliðið síðan Haukur söng inn á sína fyrstu (hljóm) plötu. Á þessari nýju plötu Hauks, sem út kom í nóvember s.l., eru 14 lög, meiri hluti þeirra eru íslenzk, en þá má sérstaklega þakka Hauki fyrir það, að hann hefur ávallt kappkostað að flytja sem mest af íslenzkum lögum á hljómplötum sínum. Söngur Hauks á þess- ari nýju hljómplötu er ákaflega heilsteyptur og vandaður í hvívetna. Undirleik annast hljómsveit Hauks, með aðstoð frá dönsk- um trommara og bassaleikara, en útsetn- ingu á öllum lögunum annaðist Eyþór Þor- láksson. — Frægasta lag þessarar plötu mun vera danska lagið „Lille sommerfugl", sem hefur hlotið nafnið „Eins og fuglinn frjáls“. Tvö lög eru eftir Jónas Jónasson, „Bátarnir á firðinum" og „Hitti ég vin minn.“ Þá má nefna lögin „Til eru fræ,“ „Horfðu á mánann", „Ég lítil til baka“, „Við gluggann", „Hvar ertu“, „Gleym mér ei“, „Rósamunda", „Glatt á hjalla“, „Hjalað við strengi“ og „Copenhagen". Haukur kveð- ur á plötunni með lagi eftir sjálfan sig, sem platan dregur nafn af, „Með beztu kveðju". EINS OG FUGLINN FRJALS (Lille Sommerfugl) Texti: LOFTUR GUÐMUNDSSON G C Fríða litla, Fríða, D7 G fimmtán vetra mær. am D7 Iða’ af æskufjöri G augun blíð og skær. c Ahyggjur og amstur D7 G óðar burtu hlær, A7 D Fríða litla, Fríða, A7 D fimmtán vetra mær. D7 G Eins og fuglinn frjáls, C am eins og fuglinn frjáls, D7 G fljúgðu hátt, hvar sem von þér velur stig. G Eins og fuglinn frjáls, C am eins og fuglinn frjáls, D7 G litla Fríða, ég öfunda þig. G C Fríða litla, Fríða, D7 G fimmtán vetra mær. am D7 hví slær dagsins draumur G dul í augun skær? c Því er hlátur hljóður? D7 G Hugur löngum fjær? A7 D Fékkstu, litla Fríða, A7 D lyrstan koss í gær? D7 G Eins og fuglinn frjáls, C am eins og fuglinn frjáls, D7 G fljúgðu hátt, hvar sem von þér vegi fann. G Eins og fuglinn frjáls, C am eins og fuglinn frjáls, D7 G-C-G litla Fríða, ég öfunda hann. Ath. — Ef ykkur finnst óþægilegt að syngja lagið í í G-dúr, getið þið fært það yfir f C-dúr. Þá munið þið auðvitað, að G verður C, C = F, D7 = G7, am = dm, A7 = D7 og D verður G. lngibjörg. Á blaðsíðu 33 er STAFRÓFIÐ með gítargripum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.