Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.01.1969, Qupperneq 47

Æskan - 01.01.1969, Qupperneq 47
SPURNINGAR OG SVÖR Alfred Hitchcock. Bólur í andlitinu. Kæra Æska. Gætir ]m ekki gefið mér einhver góð ráð? Þannig er, að ég iief fengið mikið af bólum i andlitið og cr nú farin að fá mikla minni- máttarkennd út af ]iessu, en hef reynt ýmislegt cn ]iað er alltaf að versna. 14 ára drengur, H. J. Svaí: Bólur koma oft af mat- aræði. Sælgæti, kökur og sósur eru hættulegar þeim, sem hafa of feita húð og er gjarnt að fá liólur. En Jiegar bólur cru nú einu sinni komnar er oft hægara sagt en gert að ná þeim af eða uppræta þær. Því er það lireinlætið sem er fyrsta skilyrði. Þegar þú ]>værð þér liá skaltu aldrei nota svamp eða þvottaklút, heldur aðeins hendurnar, sem þá auðvitað verða að vera vel hreinar. Ann- ars áttu á hættu að bera á milli bakteríurnar, sem lifa á liúð- inni og þrengja sér inn i fitu- kirtlana og orsaka útbreiðslu á filapenslum og bólum. Sterk sápa er ekki góð til notkunar í þessum tilfellum og liúðin getur oft verið ]iað viðkvæm að liún þolir enga sápu, og þá er bezt að nota gott andlitsvatn, það fæst í lyfjabúðum og sny rti vörubúðum. Andl it sba ð- vatn er ótrúlega sóttlireinsandi og um leið styrkjandi fyrir húðina. Eftir að þú hefur þveg- ið þér þá hellir ])ú dálitlu af þessum vökva i bómullarhnoðra og strýkur yfir andlitið og þerrar svo með pappírsþurrku eða alveg hreinu handklæði. Bezt er pappírsþurrka og hún er notuð aðeins einu sinni. Allt sem kemur nálægt andlitinu verður að vera lireint, hvort sem það nú er handklæði, koddaverið, hálsklútur eða skyrtukragi. Hreinlætið er sem sagt númer eitt, og eins og sagt var í upphafi hefur mataræðið mikið að segja, allt sem mikill sykur er í er hættulegt húðinni og feitur matur, sérstaklega skal varað við sósum og feit- meti. Ef þú ferð vel og skyn- samlega eftir þessum ráðlegg- ingum i nokkurn tima og engin hreyting verður til þess betra, þá er ]>itt tilfelli það slæmt að þú verður að leita læknis. ■/v Engilbert Jensen Hitchcock. Svar til Kjartans: Alfred Hitclicock er löngu orðinn heimsfrægur fyrir kvikmyndir sínar, sjónvarpsþætti, sögusöfn og margt fleira. Hann er fædd- ur í London 13. ágúst 1899. Var við nám í verkfræði, þegar hon- um bauðst vinna við kvikmynd- ir, og lagði ])á námið þegar í stað á liilluna. Hann nam leik- stjórn á örskömmum tíma og var fyrr en varði kominn í hóp áhrifamestu leikstjóra. Kvik- myndir og sjónvarpsþættir Hitchcocks skipta hundruðum og mánaðarlega gefur hann út i geysistóru upplagi smásagna- safn sitt. Gunnar Þóröarson Rúnar Gunnarsson Erling Björnsson Shady Owens Síðasta hljómplata hinna vin- sælu Hljóma kom út í nóvem- ber s. I. og hefur nú þegar náð miklum vinsældum. Þessi upp- taka mun vera dýrasta upp- taka, sem gerð hefur verið til þessa á íslenzkri hljómplötu. Platan er hæggeng með 12 lög- um, og nutu Hljómar aðstoðar lúðrasveitar, strengjasveitar og fleiri hljóðfæra við upptökuna. 6 lög á plötunni eru eftir Gunn- ar Þórðarson, en hin lögin eru erlend. Söngvarar hljómsveitar- innar, þau Shady, Rúnar og Engilbert, syngja öll einsöng í nokkrum af lögunum. 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.