Æskan

Årgang

Æskan - 01.01.1969, Side 48

Æskan - 01.01.1969, Side 48
SPURNINGAR OG SVÖR ■ Skemmtileg íprótt. >: Svar til Þórhalls: Hvað er badminton? Þannig spurðu inargir, og enn eru margir, sem ekki þekkja hvað það er. Badminton cr fjaðraknatlleikur, leikinn innanhúss og útlieimtir ekki meira hús- rúm en nýrri leikfimisalir í landinu hafa. Á gólfið er afmarkaður völlur, er skiptist í tvennt af neti, sem strengt er eftir miðjum þverum vellinum i 1.55 m hæð. Leikmenn hafa spaða, sem likist tennisspaða en er miklu léttari og grennri. Knötturinn er jiakinn fjöðrum á röndum annars endans og líkist )>á hikar í lögun. Það er tilgangur og takmark jiessa leiks, að slá holtann yfir netið og koma honuin í gólfið hjá keppinaut sinum. Talið er, að jiessi leikur sé fyrst leiltinn og fundiun upp í Indlandi fyrir nokkrum öldum og lilaut leikurinn nafnið Badmin- ton vegna jiess að höllin, sem liann var fyrst leikinn í hét Badmintonhouse og er jietta nafn notað um allan heim. Hingað harst þessi leikur frá Danmörku fyrir 35 árum. Hefur þessi íþrótt verið iðkuð hér síðan en ekki náð verðskulduðum vinsældum hinna yngri, sökum jiess að nokkuð kostnaðarsamt er að æfa hana í samanburði við aðra innanhúss íjiróttaleiki, svo sem liandknattleik og körfuknattleik. Badminton liefur raunverulega Jirenns konar fyrirkomulag leikja, það er: Einliðaleikur, það er að einn leikmaður leikur á hvorum vallarhelmingi, svo tvíliðaleikur, þar leika tveir liienn á Iivorum vallarhelmingi og þá tvenndarleikur, jiar leika karl og kona á livorum vallarhelmingi. Þessi jirjú form leikja útlieimta mismunandi þjálfun i sambandi við staðsetningu leikmanna og fjaðrameðferð. I jiessari íþrótt geta allir tekið Jiátt og leikið sér til skemmtunar og liressingar á livaða aldri sem er, ef jieir Velja sér jafningja, annars útheimtir badminton mikið jirck þar sem mætast vel þjálfaðir og fullfrískir leikmenn. — Leikurinn er skemmtilegur og drengilegur í eðli sínu og nýtur mikilla vinsælda víða um heim. Þær þjóðir, sem standa fremst í liessari íþrótt, eru Malajar, Bandarikjamenn og liér i Evrópu eru jiað Danir og Bretar. Hugsið þið um neglurnar? Svar til Dísu: Mataræði hef- ur geysilega mikla þýðingu fyr- ir neglurnar. Ef kalk vantar til dæmis í fæðuna hrotna negl- urnar og flagna. Ef svo er, er heillaráð að fá kalkmeðul til að vinna bót á vandanum. Ann- að getur einnig verið orsök jiess, að neglurnar brotna og flagna, en það er, að ekki sé nægilega vel liugsað um nagla- böndin, jiar sem nöglin vex fram. Það ætti aldrei að nota málmpinna til þess að ýta böndunum aftur, og Jiað á aldrei að gera nema þegar negl- urnar hafa legið lengi i bleyti í heitu sápuvatni og helzt á að nota til jiess annað hvort tré- pinna eða þumalfingursnögl- ina, — yfir henni hefur maður fullt vald og hún er heldur ekki of hörð. Ef neglurnar eru „teknar i gcgn“ einu sinni i viku ætti að vera hægðarleikur að halda jjeim í liorfinu jiess á milli. En sérhver stúlka ætti að hafa það fyrir reglu að nudda nagla- böndin daglega, til jiess að auka blóðrásina til naglarinnar (þær taka nefnilega næringu til sín úr blóðinu) og sömuleiðis að nudda jiær með sítrónusafa til þess að hreinsa þær og styrkja og bera feitt krem á þær til að koma í veg fyrir að naglaböndin harðni. Handsnyrtingin hefst á því að neglurnar eru sorfnar með naglajijöl i ávala bogadregna línu, en athugið að sverfa eltki of nálægt fingurgómunum, jiá verður nöglin of mjó og brotn- ar frekar. Þá er feitu kremi roðið á neglurnar og í kring- um jiær og fingurgómunum síð- an stungið í skál með heitu sápuvatni í 10 min. Þá eru negl- urnar burstaðar með hursta (ekki of hörðum) til Jiess að fjarlægja dauða húð sem sezt daglega að nöglunum, dálítið feitt krem, eða sérstakt nagla- krem er borið á, — naglabönd- unum ýtt varlega aftur og síð- an er burstað á ný. Ef nagla- böndin eru mjög illa farin er sjálfsagt að fara i handsnyrt- ingu á snyrtistofu. Þá eru neglurnar lakkaðar og munið að gefa lalikinu góðan tíma til þess að þorna. Athugið að lakka ekki alveg upp að naglahandinu, jiað kemur í veg fyrir að neglurnar geti „andað,“ sem getur einnig orsakað að jiær hrotni frekar. Lakkið alltaf Andlitsduft. Svar til Vilborgar: Andlits- duft og anditsfarði eru algeng- ar snyrtivörur. Sumar tegundir þeirra geta dregið í sig dálítið af vatni og varið húðina lítið eitt. En aðallilutverk jiessara snyrtiefna er að hylja húðina og lita liana. Hvort tveggja eru mulin efni úr jurta- og steina- rikinu og blandað í jiau ilmefn- um, litarefnum og lyfjum. Þau kæla liörundið, þurrka það og draga úr kláða. Andlitsduft tvisvar yfir, jiá heldur lakkið lielmingi lengur. Bezt er að lakka neglurnar að kvöldi til jiess að jiær fái tækifæri til jiess að þorna vel um nóttina. Hafið liugfast að hversu vel sem þið eruð snyrtar í andlitinu og hversu vel sem jiið eruð klæddar, — ef liendur ykkar eru illa snyrtar eyðileggur jiað heildarálirifin. inniheldur sáralítið af litarefni. Er alls ekki ætlazt til að breyta með jiví liörundslitnum, heldur á litur duftsins að vera scm líkastur honum. Er nauðsyn- legt, að duftið sé ómengað og innihaldi engin skaðleg efni. Til Jiess að fá á .duftið ýmiss konar litblæ, er notaður rauður, gulur og hlár litur, og ilmandi olium er hlandað saman við jiað. Snyrtivöruiðnaðurinn verð- ur að hafa sig allan við að fullnægja kröfum fólksins á jiessu sviði, Jivi kröfurnar eru. miklar og smekkur manna margvíslegur. 44

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.