Æskan - 01.01.1969, Qupperneq 59
Barnaræninginn
og blómálfurinn
Einu sinni voru ung hjón.
Þau áttu heima i litlu gulu húsi
i sltógarjaðrinum.
Maðurinn var skógarhöggs-
maður. Þau áttu litla indæla
8 mánaða gamla telpu. Hún var
ósköp litil og sæt og sískríkj-
andi af kátínu.
Ungu hjónunum þótti mjög
vænt um litlu telpuna sina.
Dag einn í yndislegu veðri
setti unga konan litlu telpuna
út á grasflötina í vagninum sin-
um.
Svo gekk hún inn og fór að
þurrka ryk af húsgögnunum
sínum.
Dálítill tími leið og unga kon-
an gekk út að gæta barnsins.
Hún leit ofan i vagnipn og
sá að barnið var horfið.
Unga konan varð mjög hrædd
og vissi ekkert hvað hún átti
að gera.
Hún hljóp alla leið þangað
sem maðurinn hennar var að
vinna og sagði honum livað
gerzt liafði.
Þau fóru strax heim og fóru
að ieita að barninu. Þau leit-
uðu allt i kringum liúsið og i
hænsnahúsinu og í svinastíunni
og i skóginum í kring, en hvergi
fundu þau neitt sem bent gæti
til hvar barnið væri.
Samt héldu þau áfram að
ieita alian daginn og fram á
nótt.
Þá fóru þau að reyna að sofa.
Maðurinn sofnaði fljótlega, cn
unga konan vakti ein og grét.
Hún vakti lengi, lengi og grét
og grét. Loksins seig höfgi á
hana og hún blundaði.
Allt i einu heyrði hún þyt og
litill blómálfur hoppaði ofan á
sængina hennar. Hann kom
alveg að eyra hennar og hvísl-
aði:
„Ég veit, hvar litla telpan
þín er. Hérna úti i slóru cikinni
fyrir utan húsið býr svartálfur
og hann rændi barninu þínu.
Ég veit að hann ætlar að setja
það út á grein hátt i trénu
klukkan 3 á morgun og þá skul-
uð þið vera viðbúin að klifra
upp og ná því.“
|>»
11:'.
s7**$*zr
2X2. Þeir urðu undrandi yfir þessum óvænta
gesti, sem kom eins og þruma úr heiðskíru
lofti, og hættu óðara að rífast. Friður og
eindrægni ríkti nú á botni eldgígsins, og
Vulkanus veitti mér þann sóma að sýna mér
eldfjallið Etnu að innan.
TT
213. „Ég verð oft að refsa starfsmönnum mín-
um,“ sagði Vulkanus. „Þegar ég verð reglulega
reiður, kasta ég glóandi kolamolum, sem þeir
grípa á lofti og henda upp á jörðina. Þetta
kallið þið dauðlegir menn eldgos.“
214. Því næst kynnti hann mig fyrir sinni
heillandi konu, frú Venus. Ég tók ofan og
hneigði mig djúpt.
215. Hins vegar ætla ég mér ekki þá dul að
reyna að lýsa guðdómlegum yndisþokka henn-
ar og töfrandi framkomu. Á okkar máli eru
enginn orð til, sem lýsa henni.
í)
ii
43
3^/r
43
Siðan livarf blómálfurinn.
lvonan vaknaði.
Æ, hana hafði þá bara
dreymt þetta, en var það ekki
visbending samt.
Næsta dag sátu ungu hjónin
við gluggann og horfðu á stóru
risaeikina.
Klukkan varð 1 og hún varð
2 og loksins 3. Allt i einu kom
svartálfurinn i ljós út úr holu
í eikinni með litla barnið og
216. En allt í einu náði afbrýðisemin tökum á
VuIkanuBÍ. Hann varð illilegur á svip, tók mig
undir handlegginn og stikaði af stað.
lagði það á stóra grein og hvarf
svo inn aftur.
Þá beið ungi maðurinn ekki
boðanna, heldur hljóp út að
cikinni og kleif upp hana, tók
barnið og hijóp með það heim
og lagði það i fang mömmu
sinnar.
Hún þrýsti því að sér með
tárin í augunum og sagði:
„Aldrei skal ég slita upp eitt
einasta blóm framar, þvi að ég
vil gera allt til að þakka blóm-
áifinum og þetta er það helzta
sem ég get gert fyrir hann.
H. A.
%
55