Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1969, Blaðsíða 55

Æskan - 01.03.1969, Blaðsíða 55
X VINSÆLDIR 1- Þolið að bíða ósigur án þess að þykja fyrir því. 2. Þolið að sigra án þess að miklast af. 3. Sýnið alltaf gleði yfir gjöf- um, sem ykkur eru gefnar, jafnvel þótt ykkur hafi langað í eitthvað annað. 4. Verið ekki hræddir við að hefja nýtt tómstundastarf. 5. Skrifið niður lista yfir slæmar venjur ykkar og reynið að leggja þær nið- ur. 6. Forðizt hávært og rosta- fengið tal og umfram allt forðizt að venja ykkur á bölv og ragn. 7. Fáið eins góðar einkunnir I skólanum og unnt er. 8. Gerið ekki gys að eldri kynslóðinni. 9. Fteynið að bæta hegðun ykkar heima við og út í frá. 10. Sýnið foreldrum ykkar trúnað. Segið þeim, hvað þið takið ykkur fyrir hend- ur og sýnið, að þið treyst- ið þeim. 222. Þegar ég rak höfuðið upp úr vatns- skorpunni, kom ég auga á litla ey langt í burtu. Til allrar hamingju er ég frábær sund- maður, og eftir skamma stund var ég kom- inn að eynni. 223. Ég sat nú þama, starði í allar áttir og sá ekkert nema haf svo langt sem augað eygði. Ég var í þann veginn að sturlast_________ 224. ... þegar ég síðdegis sama dag sá skip koma siglandi í áttina til mín á mikilli ferð. Ég hrópaði af öllum lífs og sálar kröftum, og mér var svarað á spönsku. 225. Ég stakk mér til sunds og synti hratt í áttina til skipsins. Andartaki síðar var ég dreginn um borð. Spánverjarnir reyndust kunna sig i meira lagi illa. 45 226. Er ég sagði þeim frá ferðalagi mínu frá Etnu, reyndu þeir ekki að draga dul á, að þeir efuðust mjög um sannleiksgildi frá- sagnar minnar. 1 Prakklandi er farið að selja nýja tegund af tannburstum, sem hægt er að nota til að ursta tennurnar bæði að fram- an °g aftan í einu, og þar með ®Parast mikill tími. Myndin sýn- ,r hinn nýja bursta. Læknisráð Læknir einn hafði orðið fyrir miklu ónæði af fjölda sjúkl- inga, sem liöfðu tekið upp jiann ósið, að ganga i veg fyrir liann úti á strætum og biðja hann þar um læknislijálp. Þetta gerðu ]>eir til þess að sleppa við að horga honum, þvi læknirinn tók aldrei eyri fyrir munnlega hjálp úti á götu. En eitt sinn fann hann upp ráð, sem dugði, til j>ess að venja fólkið af þess- uin leiða vana. Dag einn þaut maður til hans á götunni og sagði: „Ó, kæri herra læknir. Nú var ég hepp- inn að ná i yður. Eg hef haft voða sting undir siðunni." Læknirinn tók honum mjög vingjarnlega og sagði: „Lokið augunum, réttið nú úl tung- una.“ Þegar þetta hvort tveggja hafði verið gert, livarf læknir- inn inn i mannfjöldann og skildi hinn eftir á götunni. Borgið blaðið sem fyrst, því þá hjálpið þið til að gera það stærra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.