Æskan

Volume

Æskan - 01.03.1969, Page 60

Æskan - 01.03.1969, Page 60
■ - BiiiiiiHitti'i«ii|[iiiiii:iitiiiiitai:iiii:iiiiiiiaiiiiiiiiiHaiiii;initiaiii.iBiiB' 1. „Að fólk skuli ekki geta passað hænsnin sín 1“ hrópar Bjössi, er þeir félagar aka á stóran hænsnahóp á veg- inum, því ekki ])orir Bjössi fyrir sitt litla líf að stöðva bílgarminn — ]>á er óvíst að hann fari aftur í gang. — 2. 4.—5. Bjössi er nú kominn eins utar- lega á kantinn og hægt er. Það vill svo óheppilega til, að Pétur gamli er að mála kofann sinn og stendur þessa stundina uppi í stiga og á sér einskis ills von. En Bjössi er alveg úti i kant- Teikningar: J. R. Nilssen. — Texti: Johannes Farestveit. Verra er, þegar þeir aka fram á svín, sem virðist ekkert ætla að hreyfa sig af veginum. „Burt af veginum!“ öskrar Bjössi af öllum kröftum. En svínið er nú ekki alveg á því að víltja, en stekk- ur lirínandi heint fyrir bilgarminn. — inum og liefur allan liugann við svínið, sem geysist hrínandi á undan — og þið sjáið hvernig fer. — 6. Já, nú fór held- ur illa fyrir Bjössa, ekki er notalegt að fá málningardósina heint i hausinn og það með rauðri þakmálningu i! Pét- 3. Bjössi sveigir út í vegkanlinn og ætlar þannig að alca fram úr, en svin- ið vefst fyrir og þeir eru nærri húnir að aka á það, en þá stekkur það allt i einu rýtandi frá bílnum, en er samt ekki á því að koma sér af veginum. — ur gamli hangir hljóðandi í þakrenn- unni, bíllinn er á fleygiferð og nú er ])að hara spurningin: Tekst Þrándi að stöðva bilinn, þvi Bjössi sér ekki glóru fyrir málningunni.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.