Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1973, Síða 4

Æskan - 01.11.1973, Síða 4
 Tveir litllr strákar. hlíS, og var sú kirkja kölluS Þjóðhildarkirkja. Kirkja þessi eða öllu heldur rústir hennar fundust núna fyrir fáum árum alveg á þeim stað, sem Eiríkssaga segir, að hún hafi verið. Búið er að rannsaka þessa kirkju, og er álitið, að hún hafi rúmað um 20 til 30 manns. Eiríkur rauði vildi ekki taka hinn nýja sið, og rak Þjóð- hildur hann þá úr rúmi sínu, því að hún vildi ekki hafa heið- ingja svo nærri sér. Þetta þótti Eiríki allillt, en lét þó ekki skírast að heldur. Árið 1000 fór Leifur í siglingu, og óhagstæður byr bar Brattahlíð úr lofti. hann langt út af venjulegum siglingaleiðum. En i þessan ferð fann hann ný lönd. Fyrst kom Leifur til lands, er hann nefndi Helluland, en þar sá hann breiðar hellur, e9 voru sumar 20 álna breiðar. Svo sigldu þeir suður með ströndinni og fundu annað land, en þar óx ósáið korn, e9 einnig voru þar stórir skógar. Þetta land kallaði Leifer Markland. Og enn sigldu þeir : suður og komu að landi i þriðja sinn. Þar bjóst Leifur um til vetursetu, reisti þar huS fyrir menn sina og annað fyrir farangur þeirra. Með Leifi var maður er nefndist Tyrkir. Hann hvarflaði frá húsunum og var hann lengi burtu og fóru menn að leita hans og fundu hann þá fljótléga. Tyrkir var mje9 glaður við, er mennirnir fundu hann. Hann hagaði ser undarlega og talaði lengi við Leif og menn hans á þýzku' en þeir skildu ekki, hvað hann sagði, og sýndist þeim hann helzt vera drukkinn. Hann kvaðst hafa fundið vínber e9 vínvið, og sagði hann, að þetta mundi vera gott lanct' Leifur nefndi landið síðan Vínland. Ekki kom frost urn nætur og var jörð sígræn. Um vorið eftir hlóð Leifur skip sitt af trjáviði og vin berjum og sigldi svo áleiðis til Grænlands. Leifur fann skipbrotsmenn á skeri og bjargaði þeim, og var hann UPP frá því kallaður Leifur heppni. Leifur sýndi ekki frekari áhuga á Vínlandsferðum, heldur sat að búi sínu og Þettl góður höfðingi. Heima i Grænlandi ræddu menn mikið um þessa landa fundi. Einnig rifjuðu menn upp sögur um Gunnbjörn son Úlfs kráku, þann er fann Gunnbjarnarsker í vestri. Bjarn' Herjólfsson hafði einnig séð lönd, er hann hrakti í vestuT en gekk ekki á land og athugaði landið ekki neitt, og þótti mönnum hann ekki hafa verið forvitinn.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.