Æskan - 01.11.1973, Page 30
Kæra Æska
Ég ætla a3 biSja þig aS flytja kærar þakkir fyrir ferSina
til SvíþjóSar 20. til 23. júni. Sérstaklega þakka ég Flug-
félagi íslands, barnablaSinu Æskunni, sænska fyrirtækinu
Volvo og umboSsaSila þess hér á landi, Velti hf., fyrir
ógleymanlega ferS. Einnig þakka ég þeim Sveini Sæmunds-
syni, Grími Engilberts og Óskari S. HarSarsyni skemmtl-
lega samfylgd og aSstoS. Og einnig þakka ég henni Karin,
sem tók á móti okkur á flugvellinum í Gautaborg fyrir
hjálpina.
Þormar Jónsson,
ASalstræti 124,
PatreksfirSi.
Ég vil þakka Æskunni, Flugfélagi íslands og fyrirtækinu
Volvo fyrir ógleymanlega ferS til SviþjóSar, sem ég fór
dagana 20.—23. júní. Sérstaklega vil ég þakka ferSafélög-
unum Sveini Sæmundssyni, Grími Engilberts, Þormari Jóns-
syni og Karin Skarstedt, sem tók á móti okkur frá Volvo-
verksmiðjunum í SvíþjóS. Þetta var mér eftirminnileg ferS,
sem ég mun seint gleyma.
Óskar S. HarSarson,
Engjavegi 42, Selfossi.
þotan flugið, og innan skamms var
lent í Torslantla flugvelli tið Gauta-
horg.
Þcir liéltlu inn í flugstöðina og
hittu nú enn á ný íslenzku fjölskyld-
una, sem ætlaði að dvelja í Svíjtjóð
um tíma. Þótt J)eir hefðu ekki orðið
hennar varir í flugvélinni, hafði lnin
samt vcrið mcð. Sonurinn fimm ára
og dóttirin J>riggja ára voru nú orð-
in syfjuð, énda áliðið kvölds, klukkan
að vcrða 23:00. Þeir biðu eftir far-
angrinum, scm kom til skila nema
taska Þormars. Hún fékkst ekki,
hvernig sem að var farið. Starfsfólki
SAS var tilkynnt um, að töskuna vant-
aði, og síðan var tekin skýrsla og
telexskeyti sent á fjarritanum til Kaup-
mannahafnar. Meðan á Jressu stóð
hafði Svcinn farið fram til ]>ess að
lcita að fulltrúa Volvoverksmiðjanna,
sem hann vissi að myndi taka á móti
J>eim félögum. Eftir að hafa svipazt
um nokkra stund kom á móti honum
ung og lagleg stúlka, sem kynnti sig.
Sagðisl vera frá Volvo og lieita Karin
Skarstedt. Ilún bauð þá velkomna
ferðafélagana frá íslandi og fylgdi
]>eim síðan út að stórum og glæsileg-
um Volvobíl af gerðinni Volvo 164E,
sem stóð hinum megin á götunni.
Karin settist undir stýri, og nú var
ekið í :ítt til Gautaborgar. A leiðinni
fóru ]>au l'ram hjá Volvoverksiniðjun-
um.
Karin vai ræðin. Sptuði, hvernig
ferðin hefði gengið og vildi fræðast
um ýmislcgt á Íslandi, sem hún sagð-
ist J>urfa að heimsækja við fyrsta
tækifæri. Þau óku yl'ir Járntorgið, og
]>ar fór Sveinn loks að kannast við
sig. Hann hafði ekki komið lil Gauta-
borgar í tuttugu ;ir, en var sæmilcga
kunnugur þar áður.
Veðrið var frábært í Gautaborg, 19
stiga hiti og léttur andvari. Það var
bjart til Iofls og fagurt um að litast.
Gróðurinn skartaði sínu fegursta.
Trén nýlega laufguð, lirein og l'alleg.
Eftir drykklanga stund komu þau að
Hótel Evrópa, sem stendur við Drottn-
ingartorgið. Þarna kvaddi Karin þa
ferðafélagana frá íslandi, en sagðist
mundu sækja þá í býtið um morgu11'
inn. Ekki seinna en kl. 8:30 yrðu ]>aU
að leggja af stað út í Volvoverksffliðj'
urnar, en þær átti að skoða dagi1111
eftir.
Þeir héldu með föggur sínar upp a
þriðju hæð hótelsins, þar sem þcir
Þormar og Óskar fengu stórt og ruiu-
gott herbergi saman. Grímur °S
Sveinn sitt hvort herbergið rétt hja-
Þeir ræddu um, hvað gera skyldi. cf
taska Þormars kæmi ckki til ski'3-
Sveinn kvaðst mundu kaupa honuffl
það nauðsynlegasta morguninn eftn ■
Þetta hafði verið viðburðaríkt*1
dagur. Þeir félagarnir, Þormar °S
Óskar, voru nú komnir til útlanda 1
fyrsta sinn. Fyrsta nóttin á hóteh 1
erlendri stórborg. Þcir afklæddust.
þvoðu sér, slökktu ljósin, breiddti
upp yfir höfuð. Þeir voru ákvcðnu 1
að sofa vel, ]>\í að morgundagurinu
yrði annasamur og margt var að sja
og skoða.
Framhald-
FAÐIRINN
OG DÆTUR HANS
Maður nokkur átti tvær dætur °9
hafði gift aðra þeirra garðyrkjumannl,
en hina leirkerasmið. Eftir nokkurn tíma
heimsótti hann garðyrkjumanninn °9
sþurði dóttur sína, hvernig hennl Hð1-
„Hvernig nema vel!“ svaraði hun,
„okkur gengur allt að óskum, og Þgð er
aðeins eitt, sem ég bið um og þr&i, °9
það er, að hellirigning komi úr lofti 'j|
að vökva plönturnar í garðinum okkar.
Eftir það fór hann til leirkerasmíðs'nS
og spurði hina dótturina, hvernig hennl
liði. Hún svaraði:
„Það er ekki nokkur sá hlutur, sem
okkur þykir á vanta, og það er ég
vona, að þlessaður þurrkurinn og sel"
skinið núna megi haldast, svo að le,r
kerin okkar þorni.“
„Æ, hamingjan koml til,“ sagði fa®
irinn, ,,ef þú vilt hafa sólskin og hcn
systir þín rigningu, þá veit ég sannar
lega ekkl, hvers ég á að biðja.“
28