Æskan - 01.11.1973, Side 43
I KRAFTAVERK JESÚ I
j LAMAÐUR I
2*><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><>0<><><><><><><><>^^
Menn, sem leituSu til Jesú, voru úr öllum stéttum. Sumlr
veiðimenn, aðrir tollverðir. Sumir ráðherrar, aðrir konungs-
’t'enn o. s. frv.
Elnu sinni var Jesús að taia við lærða menn frá Júdeu
°9 Jerúsalem. Þeir voru samankomnir ( húsi einu, sem
'y'ltist brátt af fólki.
En meðan Jesús var að tala við þá og prédika fyrir þelm,
k°mu þar fjórir menn með vln slnn, sem hafði verið lam-
aður og gat ekki gengið. Þegar þeir koma að dyrunum,
siá þeir brátt, að þeir komast ekki inn. En i stað þess að
9efast upp, báru þeir manninn upp á þak hússins, sem var
flatt, rufu þar nokkra tígulsteina úr og létu manninn slga
áfður tll Jesú! Um leið og Jesús sá manninn, sagði hann:
"Syndir þlnar eru þér fyrirgefnar." — Hinum lærðu mönn-
Um brá mjög, þvl að þeir vissu, að enginn gat fyrirgefið
syndir nema Guð einn. En Jesús sá, hvað þeir hugsuðu.
■.Manns-sonurinn hefur vald á jörðu til þess að fyrirgefa
syndirl" en við manninn sagði hann: „Statt upp, tak sæng
^ina og gakk heim til þln."
Og jafnskjótt varð maðurinn heill, þakkaði Guðl og fór
la9nandi heim til sín.
Ávöxtur af lækningu Jesú: Lamaði maðurlnn þakkaði Guðl
°9 Jesús undirstrikar enn, að hann er sannur maður og
Sannur Guð.
Þórir S. Guðbergsson.
Öll íslenzk börn
Þurta að lesa ÆSKUNA, hið fjölbreytta, víðlesna og viiv-
**la bamablað. Póstsendið strax þennan pöntunarseðil:
E9 undirrit óska að gerast áskrifandi að ÆSK-
U^Nl 0g sendl hér með árgjaldið 680 krónur. (Sendist I
ábyrgðarbréfi eða póstávisun).
^afn; .................................................
Ueimili: ..............................................
Krakkar!
Ég er sparibaukur. Ef þið leggið
inn 200 krónur á sparisjóðsbók
hjá okkur, fáið þið mig
ókeypis.
IÐNAÐARBANKINN
ÆSKAN, Pósthólf 14, Reykjavik.
|J