Æskan - 01.04.1975, Side 24
Þar sem framhaldssagan Glœstir draumar hefur
fallið niður í nokkrum blöðum, er rétt að segja laus-
lega frá því, sem gerst hefur hingað til: Timma, eða
Txm, eins og hxxn er kölluð, er ung stúlka, sem
dreymir um að verða leikkona, en það er heldur
þröngt í búi á heimili hennar, svo að hún verður
að fara að vinna í stórversluninni, sem móðir henn-
ar, Siri Barkman, vinnur í. Siri Barkman er ekkja,
og mann sinn missti hún á voveiflegan hátt, þegar
Tim var lítil telpa, og Tim hefur aldrei fengið að
vita, hvað kom fyrir. Eldri systir Tim, Magga að
nafni, vinnur í skrifstofu. Þær fá heimsókn frá Ame-
ríku: Frú Schott ásamt börnum sínum tveimur, Rík-
arði og Maríu. Þau búa hjá þeim mæðgum um skeið
og fer vel á með Möggu og Ríkarði. Siri móðir Tim
veikist og fer sér til hressingar með frú Sclxott til
herragarðs, sem ættingjar frú Schott eiga, og þar
dvelur hún í nokkra mánuði.
Tim og Magga heimsækja hana um jólin, og nú
er Tim komin aftur heim og er segja tryggðatröll-
inu Önnu, sem verið hefur hjá þeim svo lengi sem
systurnar muna, frá ferðalaginu.
„Herragarðurinn var alveg eins og hún hugsaði sér,“
sagði Tim, „nema hann var enn fallegri. Enginn gæti
trúað, hve þar voru mikil húsakynni og vel búin að göml-
um og vönduðum húsgögnum. Eða þau býsn og ósköp af
gömlum fjölskyldumyndum. Svo var þar auðvitað her-
bergi, sem reimt var í, en því miður hafði draugurinn
ekki sést í mörg ár.“
„Þetta er nú nokkuð, sem ekki er vert að hafa í fífi-
skaparmálum, skal ég segja þér, Tim,“ greip Anna fram í
með vandlætingartórí. „Það er nú sitthvað milli himins
og jarðar, sem manneskjurnar skilja lítið í.“ Og svo
klemmdi hún aftur munninn.
Tim hló og hélt frásögunni áfram. Hún sagði frá sleða-
ferðinni til gömlu kirkjunnar um hávaxna skóginn og
yfir fjallið. Hún sagði frá jólagjöfunum, sem útbýtt var
til allra barnanna á staðnum, hún hafði aðeins komið í
tæká tíð á aðfangadagskvöldið til þess að vera þar við-
stödd. Hún lýsti heljarstóra eldhúsinu með skínandi fág-
uðum eirskjöldum og pottum og pönnum og sagði
jólagjöfunum, sem fullorðna fólkið fékk, og sýndi ÖnO11
sínar.
„Nú, nú, og var ekkert þarna af ungu fólki, nema þ*®
systurnar og Schotts-systkinin?"
„Jú, jú. Þrír synir húsbændanna. Einn þeirra á að taRa
við búgarðinum, en hinir tveir eru skógarverðir.
ósköp, þeir voru reglulega viðfelldnir og skemmtileg11'
Svo var elsta dóttir hjónanna þar m'eð manni sínuxn °S
tvö börn þeirra, indælir óþekktarangar. Yngsta dóttirin el
í París og gat auðvitað ekki komið heim svo langa lel^'
Á jóladaginn kom fjöldi gesta frá næstu bæjum, og þa
var dansað og farið í leiki."
„Dansaðir þú mikið?“
„O, nei, þú veist nú að ég dansa sjaldan. Ég vildi e^1
vei'ða mér til skammar og lét mér nægja að horfa á. ^11
Magga, sú snerist nú svikalaust! Við höfðum enga ball
kjóla með okkur, en ekki stóð á að bæta úr því. UpP1 a
lofti voru stórar kistur, fullar af skínandi fallegum,
_ um kjólum, sem eru nærri því eins og nýtísku kjólal'
„Þetta er auma ólánið," sagði elsta systirin, sú sem g1^1
er, „við höfum alltaf haft svo gaman af að búa okkur
þessa gömlu kjóla og vera eins og forngripir frá löng11
liðnum öldum, en nú eru kjólarnir af langömmu og langa^
langömmu alveg eirts og þeir væru nýkomnir úr tískubu
i París.“
„Nú, Möggu hefur víst ekki vantað pilta til að da,isa
við? Þeir hafa auðvitað bitist um hana.“
„En það flón þú getur verið. Eins og það væri
sjálfsagt, að Ríkarður dansaði næxri alltaf við lxana-
Anna, þau eru víst orðin voðalega ástfangin hvort 3
öðru,“ sagði Tim og leit stórum og einlægum augu111
Önnu, ofurlítið sorgmæddum, fannst henni.
„Spurðu einhvern annan en mig. Ég hef lítið vit á ást^
málum unga fólksins nú á dögum. Það er allt eitthva
öðruvísi en í mínu ungdæmi. Þá leit maður undan
roðnaði, þegar maður mætti þeim, sem hjartað þráði-
hrópa þær halló og hæ og pata með handleggnum e*n
og þessir nasistastrákar. Og hringi hann ekki, þá gerir h
það, og bjóði hann henni ekki, þá er það hún, sem by®11
honum. Það getur svo sem vel verið, að þetta sé betr‘’
22