Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1976, Síða 10

Æskan - 01.10.1976, Síða 10
Guðbförg. Rögnvaldur. Kæra Æska! Ég ætla að senda innilegt þakklæti til Æskunnar og Flugleiða fyrir ógleymanlega ferð til Stokkhólms 24. til 27. maí. Sérstaklega þakka ég þeim Sveini Sæmunds- syni, Grími Engilberts og Rögnvaldi Guðmundssyni skemmtilegar stundir. Einnig þakka ég Dagens Nyheter og Ólafi fyrir góðar móttökur. Ferðinni mun ég seint gleyma. Guðbjörg Ósk Friðriksdóttir Hrauntúni 47 Vestmannaeyjum. Kæra Æska! Ég þakka kærlega fyrir ferðina til Stokkhólms 24. s. I. Sérstaklega þakka ég þeim Grími Engilberts og Sveini Sæmundssyni fyrir góða samveru og fararstjórn- Dvölin var mjög skemmtileg, veðrið fínt og m. a. s. mat' urinn góður. Ég hefði vel getað verið aðeins lengur. Kærar kveðjur og þakkir til allra sem að þessari ferð stóðu, einnig til ferðafélaga míns frá Vestrnannaeyjum- Rögnvaldur Guðmundsson. ÆSKAN - Fræðsluþættir um sem Kissinger átti leið um þessa daga, úði og grúði allt af lögreglumönnum með byssur og hunda og þyrlur sveimuðu yfir. Hins vegar gátu þau Ósk og Rögnvaldur farið allra sinna ferða í friði og spekt, notið góða veð- ursins og þess að sjá og skoöa þessa fornfrægu höfuð- borg Svíþjóðar. Þau lögðu af stað frá hótelinu í býtið og fóru fótgangandi. Aldrei getur maður betur notiö þess að skoða ókunna staði en gangandi og til þess var leikurinn gerður. Það var ákveðið að þau kæmu á skrifstofu Flug- félags íslands og Loftleiða og hittu þar Ólaf Friðfinnsson og starfsfólk hans. Á leiðinni sáu þau Sergils-torgið sem er eiginlega í hjarta Stokkhólms og þar sem allar opin- berar athafnir gerast. Þar áttu sér stað miklar bygging- arframkvæmdir. Gömlu húsin sem áður stóðu við þetta torg höfðu verið rifin og stórbyggingar risið. Á miðju ókunn lönd birtast í blaðinu. torginu er gríðarstór gosbrunnur og í miðju hans súla- Ósk spurði hvort þetta væri minnismerki en fékk það svar að súlan væri aðeins til skrauts. Þau gengu niðar Hamngatan og sáu mörg stór verslunarhús. Þarna voru líka bankar, því Svíar eru sem kunnugt er rík þjóð °9 stendur ríkidæmiö á gömlum merg. Og börnin frá íslan horfðu frá sér numin á allar hallirnar sem við blöstu, fallega turna og skrauthýsi og það var Ijóst að hér hefur ekki verið byggt af vanefnum. Við Strandvágen sáu ÞaU mörg skip og báta og enn blöstu við turnar, gamlar hall|r og slot. Síðan gengu þau inn á skrifstofu flugfélagann3- Flugfélags l'slands og Loftleiða, þar sem þau hittu fyrS Katrínu Karlsdóttur og Ólaf Friðfinnsson. Þau fengu ka ' á skrifstofunni en þau Ósk og Rögnvaldur vildu hel kók, sem þau líka fengu. Rögnvaldur vlrðlr fyrlr sér bygglngar frá fyrrl tímum.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.