Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1976, Qupperneq 19

Æskan - 01.10.1976, Qupperneq 19
PÉTUR SIGURÐSSON: Móðurást Hvers hönd er það, sem hjúkrar best? Hvers hönd er það, sem vinnur mest? Hvers hönd, sem styður hrumt og valt. Hvers hönd er það, sem lagar a.jlt? Hvers hönd, sem tekur helst að sér þau hörðu störf, sem minnst á ber? Hvers hönd, sem lítil laun fær greitt, en leggst til hvíldar jafnan þreytt? Hvers hönd er það, sem hjálpar þeim, sem hjálparlausir koma í heim? Hvers hönd, sem vaggar vöggu hljótt, Þá vinir allir sofa rðtt? ei9u konu, sem kölluð væri Amma Önd og ætti heima á búgarði út í sveit. Varla hafði hann lokið 'Páli sínu, þegar Jóakim frændi var rokinn af stað öl þess að heimsækja Ömmu Önd ennþá einu sinni. ..Góðan daginn, frændi!“ hrópaði Amma til Jóa- ^inis. „Hugsaðu þér bara, ég er búin að kaupa gamla stólinn minn aftur. Ég stóðst ekki mátið, þegar ég sá hann nýstandsettan á markaði niðri í bænum. Sjáðu bara!“ ..Já, og ég er einmitt kominn til þess að kaupa hann, ég er svo veikur fyrir svona antik-húsgögn- Urn,“ svaraði Jóakim. ..Já, það er nú það,“ svaraði Amma. „Ég gaf ookk- uð hátt verð fyrir hann núna síðast, en þú getur fengið stólgarminn á 600 krónur." Jóakim hrukkaði ennið. „Jú, þetta er nokkuð hátt Verð,“ sagði hann. >.Já,“ sagði Amma. „Ef þú greiðir þetta verð fyrir ðamlan stól, ertu meira en lítið kalkaður orðinn." Og Sú gamla hætti að prjóna augnablik, til þess geta skellihlegið. Jú, Jóakim borgaði og ekki nóg með það, hann bað ömmu um að lána sér sög. Síðan sagaði hann sundur hvern stólfótinn eftir annan. Og já, ekki bar a öðru, í síðasta stólfætinum sá Jóakim holu og með titrandi fingrum dró hann út gamalt, samanbrotið Psppírsblað. „Hæ, hæ og hó, hó,“ sagði Jóakim og ^rá blaðinu á loft. „Hér kemur leyndarmál Antoníus- ar skipstjóra.“ Síðan fór hann að lesa blaðið: „All- Hvers hönd, sem græðir hjartasár? Hvers hönd, sem þerrar barnsins tár? Hvers hönd er það, sem hefir þrótt að hjúkra bæði dag og nótt? Hvers hönd, sem aldrei hlífir sér? Hvers hönd er það, sem liprust er? Hvers hönd, svo fús að þjóna og þjást? Hún þrek sitt fær hjá móðurást. ar eignir mínar, sem ég hef breytt í peningaseðla frá ýmsum löndum, eru í kistu grafinni í jörð þrjá metra sunnan við gamla eikartréð í garði frænku minnar, Ömmu Andar.“ Jóakim las ekki lengra. „Nú, þetta er þá í þínum garði, frænka. En mundu eftir því, að ég, sem finn- andi, á að minnsta kosti helminginn af fénu. Komdu með mér, við skulum byrja að grafa sunnan við tréð.“ „Vertu nú bara rólegur,“ sagði Amma. „Þessa kistu hef ég fundið fyrir löngu síðan. Hún var nú mjög léleg og fúin orðin. Innihald hennar, sem var mest pappírsseðlar, var allt í einum graut og ónýtt orðið.“ Amma tók sér málhvíld og sagði síðan: „Já, blessaður Antoníus frændi, hans gerð er nú söm fyrir því að vilja arfleiða mig að eignum sínum. — Jæja, ég græddi þó 600 kr. á stólnum þeim arna, sem nú er raunar búið að saga í sundur." Jóakim frændi var heldur framlágur, þegar hann gekk að bíl sínum með eitt stólbrotið í hendinni, líklega sem minjagrip. Hið seinasta sem til hans heyrðist var: ,,/E, æ, asninn ég!“ Hvers hönd, sem reisir hniginn mann? Hvers hönd, sem jafnan bjargráð kann? Hvers hönd, sem þolir erfið ár, þótt einatt verði þreytt og sár?

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.