Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1976, Blaðsíða 27

Æskan - 01.10.1976, Blaðsíða 27
•••••••• Það var einu sinni skósmiður, sem átti heima í litlu þorpi. Hann sat og saumaði skó á verkstæði sínu allan daginn. Skóna seldi hann svo í litlu gömlu búðinni sinni. Hann var nú oröinn gamall maöur og vinnan gekk því seint. Nú orðið vann hann sér inn litla peninga og hann varð því að spara alla skapaöa hluti. Það var því orðið mjög langt síðan hann hafði getað gefið konunni sinni nýjan kjól. Svo kom að síðustu, að skósmiöur- inn átti aðeins efni í eina skó. Hann skar nú leðrið til og lagði leðurstykkin á vinnuborðið og fór svo inn til sín Hann ætlaði að sauma skóna daginn eftir. Skósmiðurinn fór snemma á fætur morguninn eftir og gekk út í Nú hafði skósrtijurjnn efnj ^ ag kaupa leður í tven'a Hann sneið svo leðrið í skóna ig |agði allt saman á vinnuborðið og íir svona inn til sín að sofa. Hann sv.f ve| Qg er hann vaknaði og fór u'á verkstæðið, þá buiir á vinnuborðinu ,aeði skópörin fyrir ll' eður í fjögur pör. Ie,rið og fjögur skó- 1 £ borðinu hans er esa morgun. Þeta dag eftir dag snaið skóna fyrir ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••I Ævintýri úr safni Grimmsbræðra •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• — Gamli skósmiðuririn og búálfarnir skósmíðastofuna og ætlaði að fara að vinna, en þá sá hann, að einhver hafði komiö og saumað skóna. Hann velti skónum fyrir sér og sá, aö þeir voru miklu betur saumaðir en hann hefði nokkurn tíma getað gert. Skósmiðurinn gat ekki skilið hvern- ig skórnir höföu orðið til um nóttina. Þegar hann var að brjóta heilann um þetta kom vel klæddur maður inn í búðina og keypti skóna. stóðu skórnir hans. Hann seldi hádegi og keypti Hann sneið allt pör voru tilbúin hann vaknaði Svona gekk skósmiðurinn kvöldið og alltaf voru þeir tilbúnir að morgni. Nú var skósmiðurinn orðinn all efnaður og gat keypt fallegan kjól handa konu sinni, þegar hana langaði til og þau þurftu ekki lengur að velta hverjum eyri fyrir sér. Eitt kvöld, þegar skósmiðurinn hafði lokið við að sníða leðrið eins og vanalega, fór hann ekki heim til að sofa, heldur faldi sig í vinnustofunni ásamt konu sinni og þau ætluöu að sjá hver saumaði skóna. Þau biðu lengi og ekkert gerðist, en þegar klukkan sló tólf komu tveir búálfar inn um gluggann sem var opinn. Þeir voru næstum berir, aðeins klæddir í buxnagarma og stromphúfur. Álfarnir stukku niöur á vinnuboröið og fóru að smíða skóna. Þeir unnu lengi af kappi, þar til þeir höfðu lokið við alla skóna, en þá fóru þeir burt sama veg út um gluggann. „Mikið kenni ég í brjósti um aum- ingja búálfana," sagði kona skó- smiðsins. „Þeir eiga engin almenni- lega föt. Ég ætla að sauma handa þeim ný föt.“ „Og ég skal sauma handa þeim nýja fína skó,“ sagði skósmiðurinn. Kona skösmiðsins kepptist við allan næsta dag að sauma ný föt á búálfana og maður hennar lauk við að sauma skó handa þeim. Um kvöldið létu hjónin skóna og fötin á vinnuborðið á verkstæðinu svo álfarnir gætu klætt sig vel um nóttina. Svo földu hjónin sig og ætluðu að sjá álfana, þegar þeir kæmu. Þegar klukkan sló tólf skriðu búálf- arnir inn um gluggann alveg eins og áður.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.