Æskan

Volume

Æskan - 01.10.1976, Page 29

Æskan - 01.10.1976, Page 29
I INGIBJÖRG ÞORBERGS: tal og tónar Harpan HARP/4 Mörgum finnst hin fagra, gullna harpa vera allt að því fullkomið hljóð- faeri. Hún er oft nefnd sómi, eða jafn- vel drottning hljómsveitarinnar. Harpan er forn að uppruna og til eru margar stærðir og gerðir af henni. Stærstu hörpurnar eru notaðar í Hér sjáið þið mynd af Nicanor Zabaleta, einum þekktasta hörpuleikara heims. Hann fæddist í San Sebastian á Spáni, hóf tónlistarnám sjö ára gamall, en var við framhaldsnám í Frakklandi. Ekki væri til eins mikið af tónlist fyrir hörpu frá okkar tímum ef Zabaleta hefði ekki verið slíkur snillingur, því að mörg tón- skáld, bæði í Evrópu og Ameríku, hafa sérstaklega samið tónlist fyrir hann. sinfóníuhljómsveitum. Á þeim eru sjö „pedalar" (fótstig), og er því hægt að leika á hana í hvaða tóntegund sem er. Hörpuleikarinn grípur í strengina með fingrunum, og þegar hann rennir þeim, eöa dregur, yfir strengina nefn- ist það „glissando". Má þá segja, að tónarnir streymi fram eins og á, sem rennur. Með tónaflóði hörpunnar má ná fram margskonar áhrifum, hvort sem hún er notuð sem einleikshljóð- færi, eða eitt af hljóðfærum sinfóníu- hljómsveitarinnar. Fom-egypskar hörpur. Gömul tyrknesk harpa. Hér vantar súluna framan á hörDuna. Talnakýrin Hve marga litra mjólkaði þessi kýr síðastliðna viku? — Leggðu saman alla tölustafina í henni og sjáðu til hvað kemur út. (Tölustafinn 9 vantar og raunar fleiri). 27

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.