Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1976, Qupperneq 33

Æskan - 01.10.1976, Qupperneq 33
^9úst Ásgeirsson, félagi í ■ var einn af okkar róttamönnum, sem tóku í síðustu Ólympíuleikum. la9úst er 24 ára gamall og j a Þessu ári prófi í landa- r^ði ,rá háskóla í Englandi. Vrstu afskipti hans af r°ttum voru þegar hann tók ' fyrsta Hljómskála- auPinu og varð þá anna.r í ' hlaupi. Hann hafði ekkert ^ ■ en þetta varð til þess að ^ nn byrjaði að æfa og sj Pf)a- Hann hefur síðan s^rað ' öllum þeim Hljóm- aahlaupum, sem hann Ur tei<ir5 Þátt í. Ágúst sneri hla^ að 800 m °9 1500 m S(öUpi' en náði engum sér- Fyr Uni árar>gri fyrstu árin. jn Sta metið hans var ungl- jn arpet i 1000 m hlaupi Saanhúss 1970 2:45,4 mín. Ia a ár var hann valinn í g6 Slið unglinga í keppni v6r n Dör|um og Vestur-Þjóð- |< iU,T1 ' Danmörku. Árið 1971 st hann í A-landsliðið í ksi 'ePPni síö Qegn jrum í Dublin, maön ilefur hann verið fastui bg^Ur ' 'slenska landsliðinu liðn;ar ekk' fyrr en á síðast- 3ÖS SUmri að honum tóksl etia fyrsta metiö utanhúss ^SKAN - Þáttui í 3000 m hindrunarhlaupi 8:17,6. Mánuði seinna setti hann met í 2 enskum mílum 9:05,0 mín og 10 dögum seinna setti hann svo [slandsmet í 1500 m hlaupi 3:45,8 mín. Á Ólympíu- leikunum náði hann þessum árangri: j 1500 m hlaupi varð hann 35. af 42 keppendum á 3:45.47 mín, í 3000 m hlaupi varð hann 34. í rööinni af 35 keppendum á nýju fslands- meti 8:53.93 mín. Nú stefnir Ágúst að næstu Ólympíu- leikufn árið 1980. Lilja Guðmundsdóttir var einn af keppendum l’slend- inga á leikunum í Montreal á síðastliðnu sumri. Lilja er nú 21 árs gömul og er úr Reykja- vík. Fyrsta þátttaka hennar í íþróttum mun hafa verið árið 1968, þegar hún tók þátt í Hljómskálahlaupinu. Ekki fór hún svo að æfa neitt að ráði fyrr en 1971 og keppti þá fyrst í spretthlaupi, og árið 1972 hljóp hún 100 m á 13,2 sek og 200 m á 27,4. Þá fór hún einn- ig að hlaupa 800 m og setti sitt fyrsta (slandsmet í þeirri grein, 2:20,2 mín. Árið eftir setti hún svo (slandsmet í 400 m 59,3 sek., og þetta sumar var hún valin í landslið fslendinga, sem keppti um Norðurlandabikarinn í Dan- mörku, þar hljóp hún á 60,9 sek. Fyrsta fslandsmetið í 1500 m, 4:41,0 mín, setti hún 1975. Á þessum tíma var hún bæði við æfingar í handbolta og körfubolta og komst þar fljótt í meistaraflokk. En árið 1974 varð sú breyting á högum hennar að hún flutti til Svíþjóðar og hefur verið þar síðan. Þar hefur hún stundað æfingar og oftlega tekið þátt í íþróttamótum. Nokkr- um sinnum hefur hún komiö hingað heim og tekið þátt í mótum, til dæmis meistara- mótinu og í bikarmótinu 1975, og sama ár keppti hún með íslenska landsliðinu í Noregi; sigraði þar bæöi í 800 m 2:14,7 mín og í 1500 m 4:44,4 mín. Árið 1975 setti Lilja fslandsmet á móti í Svíþjóð í 800 m, 2:08,5 mín, og á síöastliðnu sumri í 1500 m 4:26,2 mín. Næsta takmark Lilju er að taka þátt í Evrópu- meistaramótinu, sem fram fer í Prag 1978 og- síðan í Ólympíuleikunum í Moskvu 1980. Síðastliðinn vetur æfði hún með því að hlaupa um 85 km á hverri viku, en segist ætla nú í vetur að lengja þetta upp í 100 km. Á Ólympíu- leikunum hljóp Lilja 800 m á 2:07,26 mín, sem var nýtt íslenskt met, og 1500 m á 4:20.27 mín, sem var einnig nýtt íslenskt met. Yngsti keppandinn í íslenska Ólympíuliðinu í Mon- treal á síðastliðnu sumri var Þórdís Gísladóttir, sem keppti í hástökki á leikunum. Hún um frægustu málara, sem uppi hafa felldi byrjunarhæðina, 1.70 metra, og var þar með úr leik. Þórdís Gísladóttir er nú aðeins 15 ára gömul og var síðastliðinn vetur nemandi í Hlíðarskóla í Reykjavík, en í vetur mun hún stunda nám við Vörðuskóla. Þórdís byrj- aði í íþróttum árið 1972. Fyrst tók hún þátt í þríþrautar- keppni á vegum Frjálsíþrótta- sambands íslands og Æsk- unnar. f þeirri keppni komst hún í úrslit og fór til keppni að Laugarvatni og varð þar þriðja í 11 ára aldursflokki. í þríþrautinni var keppt í bolta- kasti, 60 m hlaupi og hástökki og stökk hún 1,35 m. Sumarið 1975 fór hún á Kalottkeppn- ina í Noregi og náði þar öðru sæti í hástökki, 1,62 m. Sama haust keppti hún á Andrésar Andar-leikunum einnig í Noregi, og varð þar í 3. sæti, stökk 1.63 m. Síðastliðinn vetur náði hún 1,65 m stökki og var það þá met. Besta árangri sínum í hástökki náði hún í Finnlandi í júní á síðast- liðnu sumri, 1,73 m. sem var þá nýtt fslandsmet, fyrra metið átti Lára Sveinsdóttir, og var það 1,72 m. verið í heiminum. 31

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.