Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1976, Qupperneq 43

Æskan - 01.10.1976, Qupperneq 43
Rófur og næpur eru, eins og al- kunnugt er, tvíærar jurtir, sem safna næringarforða fyrra sumarið, en bera ólóm og fræ hið síðara. En stundum taka þær upp á því að blómgast á fyrsta sumri. Hvers vegna? Þær hafa t>á venjulega orðið fyrir áfalli eða ein- hverjum hnekki, t.d. vorfrosti eða kál- ^aðkur hefur nagað ræturnar. Þá bregða þær venju sinni og bera blóm °9 fræ sama sumar og þær uxu upp af af fraei- Það er eins og þær eftir áfallið v'lji auka kyn sitt sem allra fyrst og sjá Um að viðhalda ættinni. Þannig er því farið með fjölmargar jurtir, og svipuð fyrirbæri eru einnig kunn í dýraríkinu. Viðhald stofnsins umfram allt annað. Skilyrðin eru hörð í fjallaauðnum '~aPplands og á freðmýrum Síberíu. Shjórinn liggur þar víða 9 mánuði á ari. Samt hafa hreindýrin fleytt þar fram lífinu frá alda öðli. Hreinkýrin er fyrnd, en það eru hindir hjartardýr- ar>na annars ekki. Svíinn V. Björn- sfröm seturfram kenningu um, hvaða 9a9n hreinkúnni sé að hornunum. m fengitímann á haustin heyja reintarfarnir miklar orrustur um reinkýrnar og beita þá óspart horn- Unum. En síðan fella þeir hornin, áður en veturinn gengur í garð. Hreinkýrn- ar halda aftur á móti hornum sínum a^an veturinn allt fram að burði í maí. Gamlir hreinhirðar segja, að kýr *eö kálfi beri hornin lengur en geld- I s^rnar- — Á veturna krafsa hreindýrin Sr*jóinn burt með framklaufunum til ná til jarðar í hreindýramosa og |9ras- Snjórinn er oft svo þykkur, að ^ýrin verða að grafa það djúpar gryfj- r' að vart sér á meira en bakið á eirn, og þau hnoöast og berjast um ’ ^atarholurnar". Hreinkýrnar standa •^SKAN-íbókaskrá INGÓLFUR DAVÍÐSSON: Náttúran veit sínu viti... þá betur að vígi en tarfarnir vegna horna sinna, og reka þær oft tarfana burt úr kröfstrunum. Oft falla hreindýr í hörðum vetrum. Þá gerir minna, þótt tarfarnir falli; þeir hafa þegar gegnt hlutverki sínu, en kálffullar kýrnar verða að lifa til að halda ættinni við. Á haustin eru tarf- arnir vel haldnir og fullir af þrótti. Hlaupa þeir þá langar leiðir til að finna kýrnar, berjast um þær og þeir sterk- ustu fullnægja þeim. En í lok fengi- tímans eru tarfarnir orðnir magrir og slæptir af erlinum, en kýrnar eru þá' enn feitarog pattaralegar — og betur búnar undir veturinn. Viðhald ættar- innar hvílir þá líka á þeim. Laxinn gengur í árnar til að hrygna. Hrygningartíminn reynir mjög á hann — bæði kynin —, svo að þau eru horuð og slæpt í lokin, berast með straumi til hafs og farast hópum sam- an. Hvers vegna heldur náttúran ekki verndarhendi yfir hrygnunni fremur en hængnum? Jú, hrygnan hefur þegar lokið hlutverki sínu. Frjóvguð hrogn hennar bíða vorsins á árbotn- inum. — Nei, ég ð heima á stofu- AuglýsinqamaSurinn: — Get- hæðinni. Ég þoli nefnilega svo urSu ekki skroppiS ofan, dreng- illa aS ganga stiga. ur minn, og keypt fyrir mig tyggigúmmí? blaðsins eru í boði úrvalsbækur í hundraðatalL 41

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.