Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1982, Blaðsíða 19

Æskan - 01.03.1982, Blaðsíða 19
I f > ro ro o n > «) a S ÍS I 1 E — ;o < E Q ra < - Xl 9 >o < ra UPPOG NIÐUR Letidýrið lifir í trjánum. Það hangir á fótunum niður úr greinum. Það borð- ar og sefur í þessum stellingum, og Þannig iifir það allt sitt líf. Mörg letidýr óafa plöntur sem vaxa í hári þeirra. Petta gerir að þau falla vel að trjánum sem þau lifa í. Þau hreyfa sig aðeins leturhægt, svo það er oft mjög erfitt aö koma auga á þau. Og letidýrið vill óeldur ekki láta sjá sig. Það vill fá að hanga svona upp og niður í friði alla sína tilveru. UNDARLEGT ferðalag Læmingjar lifa í fjöllum Noregs. nokkurra ára millibili taka þús- Undir þeirra sig allt í einu til, og fara í Qónguferð til sjávarstrandarinnar. Enginn veit hvers vegna læmingj- arnir leggja í þessa gönguferð. Sjór- inn er í órafjarlægð frá fjöllunum. Og læmingjarnir hafa aldrei séð hann. En þeir ganga og ganga, þar til þeir eru komnir að sjávarströndinni. Þar kasta þeir sér út í sjóinn! Þeir synda út, burt frá landi. Það er eins og þeir þurfi nauðsynlega að komast eitthvað. En það er ekki til neins staðar að leita. Þeir eru ekki duglegir að synda. Og brátt drukkna þeir í köldum sjónum. FLJÚGANDI FELDUR Við höfum lesið um mörg kynleg dýr. Flest þeirra lifa í fjarlægð frá mannabústöðum annarra landa. Við fáum aðeins að sjá þau í dýragörðum. En eitt þessara undarlegu dýra lifir í mörgum löndum víða mjög nærri hí- býlum manna. Það er litli fljúgandi íkorninn. Hann flýgur raunverulega ekki. Hann kastar sér áfram, réttir út fæturna, en við það breiðist út feldur sem er við báðar síður hans. Þetta hjálpar honum til þess að svífa frá einu tré til annars og stýrir sér með skottinu. Það er ekki auðvelt að sjá fljúgandi íkorna. Þeir fara ekki á flakk fyrr en líður að nóttu, og fara hratt. En þeir eru á ferðinni. Og þannig eru til margir undarlegir og dásamlegir hlutir. Þú þarft aðeins að hafa augun opin og líta í kringum þig. En þú þarfteinnig aðvita, hvarþú átt að leita þeirra. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.