Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1982, Blaðsíða 48

Æskan - 01.03.1982, Blaðsíða 48
KÖTTURINN HENNAR LENU FRÆNKU 1. Lena frænka drekkur teiö sitt 2. Tveir litlu frændur hennar fá 3. sem þeir koma í framkvæmd og gælir viö kisa. sniðuga hugmynd, meö hjálp tunnu, er var full af litarefni. 4. Þeir settu köttinn ofan í litinn 5 nva5a köttur er nú þetta? 6. Kisi var snöggur og stökk og svo stökk hann dauð- Villiköttur? upp á höfuð frænku. hræddur inn um gluggann 7. Óttaslegin æðirfrænka út um dyrnar 8. og bæði hún og kisi lenda vatnskerinu. 9. Frændi gerist björgunarmað- ur og nær brátt góðu taki á þeim frænku og kisa SPÆTAN OG DÚFAN Spæta og dúfa höfðu verið í heim- sókn hjá páfugli. ,,Hvernig leist þér á húsbóndann?" spurði spætan á heimleiðinni. „Finnst þér hann ekki vera við- bjóðsleg skepna? Hann er reigings- legur, hefur Ijóta rödd og klunnalega fætur." ,,Því tók ég nú ekki eftir", sagði dúfan. ,,Ég hafði ekki tíma til þess, því ég hafði nóg að gera að dást að fegurðinni á höfði hans, fjaðraskraut- inu og tíguleikanum í framgöngu." Þannig líta góðir og göfugir menn á kostina hjá öörum, en sést heldur yfir smávægilega galla. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.