Æskan - 01.03.1982, Blaðsíða 48
KÖTTURINN HENNAR LENU FRÆNKU
1. Lena frænka drekkur teiö sitt 2. Tveir litlu frændur hennar fá 3. sem þeir koma í framkvæmd
og gælir viö kisa. sniðuga hugmynd, meö hjálp tunnu, er var full
af litarefni.
4. Þeir settu köttinn ofan í litinn 5 nva5a köttur er nú þetta? 6. Kisi var snöggur og stökk
og svo stökk hann dauð- Villiköttur? upp á höfuð frænku.
hræddur inn um gluggann
7. Óttaslegin æðirfrænka út um
dyrnar
8. og bæði hún og kisi lenda
vatnskerinu.
9. Frændi gerist björgunarmað-
ur og nær brátt góðu taki á
þeim frænku og kisa
SPÆTAN OG DÚFAN
Spæta og dúfa höfðu verið í heim-
sókn hjá páfugli.
,,Hvernig leist þér á húsbóndann?"
spurði spætan á heimleiðinni.
„Finnst þér hann ekki vera við-
bjóðsleg skepna? Hann er reigings-
legur, hefur Ijóta rödd og klunnalega
fætur."
,,Því tók ég nú ekki eftir", sagði
dúfan. ,,Ég hafði ekki tíma til þess, því
ég hafði nóg að gera að dást að
fegurðinni á höfði hans, fjaðraskraut-
inu og tíguleikanum í framgöngu."
Þannig líta góðir og göfugir menn á
kostina hjá öörum, en sést heldur yfir
smávægilega galla.
44