Æskan - 01.03.1982, Blaðsíða 35
■ FRÍMERKI FRÍMERKI
29- september komu út tvö
frímerki, annað þeirra í tilefni
',ars fatlaðra“ að verðgildi
200 aurar og svo frímerki með
mynd af jarðstöðinni
"Skyggni“ að verógildi 500
aurar.
Eins og fyrr eru merki þessi
til umhugsunar um vanda
þeirra.
Um 500 aura merkið segir
svo:
Hinn 6. október 1980 var
jarðstöðin Skyggnir tekin í
notkun og þar með var náð
nýjum áfanga í sögu fjarskipta
á fslandi.
Upphaf þeirra miklu breyt-
inga, sem átt hafa sér stað á
fjarskiptasviðinu á þessari
öld, má rekja 75 ár aftur í tím-
ann eða til 29. sept. 1906 en
þann dag tók Landssími (s-
lands til starfa með því aö
opnað var tal- og ritsímasam-
band milli Reykjavíkur og
stöö viðskipti við útlönd í 25 ár
en þá þótti einsýnt að auka
þyrfti möguleika á talsam-
bandi við útlönd.
Ríkisstjórn íslands gerði
samning við Mikla norræna
ritsímafélagið um lagningu
tveggja sæstrengja í austur-
og vesturátt frá íslandi.
Strengir þessir, Scotice og
lcecan, höfðu hvor um sig
möguleika á 24 talrásum og
var álitið að þeir mundu anna
símaumferð til útlanda um
ófyrirsjáanlegan tíma.
Þegar strengirnir voru
teknir í notkun á árunum 1962
og 1963 varð mikil aukning á
jarðstöðina og verkið við
hana boðið út á alþjóðavett-
vangi. Sjö fyrirtæki buðu í
verkið og var samið við
lægstbjóðanda, bandarískt
fyrirtæki.
Við opnun jarðstöðvarinnar
voru teknar í notkun 10 tal-
rásir við Frankfurt í V.-Þýska-
landi og var símnotendum um
leið gefinn kostur á að velja
sjálfir númer íflestum löndum
Evrópu. í þessu skyni hafði
samhliða jarðstöðinni verið
byggð sjálfvirk utanlandsmið-
stöð.
Nú ári seinna eru 35 talrásir
tengdar um jarðstöðina til
ÉÍÉIÍjÉiiííjÉÍÍMÉÉÉÉÉÍÉÍíÍÉÍÍÉiÉÉÉíÉíÉí
m
*e'knuö af Þresti Magnússyni.
' f,lkynningu segir svo:
Alþjóðaár fatlaðra 1981.
hmerki það, sem Póst- og
Slmamálastofnunin gefur út í
' efhi alþjóðaárs fatlaðra, ber
®lnkunnarorðin: Fullkomin
atffaka og jafnrétti. Þessi
eir|kunnarorð höfða til þess,
aö a*lir eru fæddir jafnir með
Sarna rétti og allir ættu að
afa sömu möguleika til
nams' vinnu, búsetu, tóm-
s uhdastarfa og annarra rétt-
Vtöa vantar mikið á, að
essu réttlæti sé fullnægt. Af
v' tilefni beittu Sameinuðu
l°ðirnar, ásamt fram-
{Væmdanefnd alþjóðaárs
af*aðra sér fyrir því, að aöild-
arrfkin gæfu út frímerki til að
^ekja athygli á þeirri baráttu
^rir bættum kjörum fatlaðs
s,sem unniðeraðáárinu.
r það einn liður í kynningar-
arfsemi þessara stofnana til
minna á þá, er ekki ganga
ei,ir til skógar, og vekja aðra
Seyðisfjarðar og ýmissa staða
á leiðinni.
Á árinu 1906 er einnig
lagður sæstrengur til Islands
á vegum Mikla norræna rit-
símafélagsins og komst ís-
land þannig í ritsímasamband
við umheiminn.
Árið 1935 er talsamband
við útlönd opnað og byggð
stuttbylgjustöð í þeim tilgangi
í Reykjavík. Annaðist þessi
símaumferð einkum til Evrópu
og þótti Ijóst upp úr 1970 að
Scotice mundi fullnýtast
innan fárra ára.
Eftir umfangsmikla könnun
á því hvaða leið væri hag-
kvæmust til að mæta þeirri
aukningu á símaumferð, sem
hafði orðið á nær því hverju
ári síöan 1962, ákvað þáver-
andi samgönguráðherra, áriö
1976, að gengið skyldi til
nýrra samninga við Mikia
norræna ritsímafélagið með
það fyrir augum að byggð yrði
jarðstöð á íslandi og gervi-
hnettir teknir í notkun fyrir
sambönd milli íslands og
annarra landa.
Nýr samningur var síðan
undirritaður 18. mars 1977.
Samkvæmt samningnum
byggja ríkisstjórnin og Mikla
norræna ritsímafélagið jarð-
stöð á íslandi og á íslenska
ríkið meirihluta í stöðinni.
Var þegar í stað hafist
handa um undirbúning fyrir
annarra jaröstöðva til við-
bótar þeim línum, sem eru í
Scotice og lcecan. Vegna
mjög aukins fjölda samtala
einkum til Norðurlanda er
fyrirsjáanlegt að enn þurfi að
fjölga talrásum á næstunni.
Einn af kostum jarðstöðv-
arinnar er að hægt er að
fjölga rásum nær ótakmarkað
með tiltölulega litlum við-
bótum í tækjabúnaði.
Jarðstöðin Skyggnir notar
gervitungl alþjóðasamtaka,
sem kallast Intelsat, en fsland
hefur verið aðili í samtökun-
um síðan 1973. Tunglin eru í
tæplega 36.000 km hæð yfir
miðbaug og starfa sem
endurvarpsstöðvar. Til þess
að geta tekið á móti send-
ingum gervitunglanna yfir
órafjarlægðir er nauðsynlegt
að loftnet jarðstöðvarinnar
hafi stórt flatarmál. Loftnet
Skyggnis er 32 m í þvermál og
vegur yfir 250 tonn.
Framhald
31