Æskan - 01.03.1982, Blaðsíða 28
jBjBJÖSSI BOLLA
Texti: Johannes Farestveit
Teikn.: Solveig M. Sanden
62. Þrumuveðrið hélt áfram. Það var líkast því
að skýin væru að leika sér að því að lyfta
Bjössa hærra og hærra. í virkinu við Niku sáu
menn einhvern fljúgandi furðuhlut nálgast.
63. Þeir í Niku-virki hringdu strax í blaðaljós-
myndara til þess aö ná mynd af þessari veru frá
öðrum hnetti, sem. virtist nálgast. ,,Er þetta
kannski UFO-vera, sem nú kemur til jarðarinn-
ar í fyrsta sinn? Hvar lendir hún?“ spurðu
blaðaljósmyndararnir.
64. Niku-virkið gat nú ekki alveg sagt um það
hvar vera þessi mundi lenda, en líklegt þótti að
,,UFO-inn“ mundi koma til jaróar nálægt Asker
eða Bærum. Nú sá Bjössi stóran loftbelg nálg-
ast. Hann sá glöggt að Þrándur var þarna í
körfunni.
61. Nú fór Bjössa ekki að verða um sel þegar
hann las á hæðarmælinn. Hann stóð alveg á
toppi og gat því ekki sýnt meiri hæð. ,,Ég verö
að fara aö stýra með kroppnum á mér,“ hugs-
aði Bjössi, ,,en hvernig átti annars að lækka
flugið?"