Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1982, Blaðsíða 28

Æskan - 01.03.1982, Blaðsíða 28
jBjBJÖSSI BOLLA Texti: Johannes Farestveit Teikn.: Solveig M. Sanden 62. Þrumuveðrið hélt áfram. Það var líkast því að skýin væru að leika sér að því að lyfta Bjössa hærra og hærra. í virkinu við Niku sáu menn einhvern fljúgandi furðuhlut nálgast. 63. Þeir í Niku-virki hringdu strax í blaðaljós- myndara til þess aö ná mynd af þessari veru frá öðrum hnetti, sem. virtist nálgast. ,,Er þetta kannski UFO-vera, sem nú kemur til jarðarinn- ar í fyrsta sinn? Hvar lendir hún?“ spurðu blaðaljósmyndararnir. 64. Niku-virkið gat nú ekki alveg sagt um það hvar vera þessi mundi lenda, en líklegt þótti að ,,UFO-inn“ mundi koma til jaróar nálægt Asker eða Bærum. Nú sá Bjössi stóran loftbelg nálg- ast. Hann sá glöggt að Þrándur var þarna í körfunni. 61. Nú fór Bjössa ekki að verða um sel þegar hann las á hæðarmælinn. Hann stóð alveg á toppi og gat því ekki sýnt meiri hæð. ,,Ég verö að fara aö stýra með kroppnum á mér,“ hugs- aði Bjössi, ,,en hvernig átti annars að lækka flugið?"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.