Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1985, Blaðsíða 7

Æskan - 01.02.1985, Blaðsíða 7
í Danmörku fullorðinn við ef við finnum ekki nógu margar spurningar (þátturinn er í beinni útsendingu).“ Tanja segist alveg geta hugsað sér að taka meiri þátt í dagskrárgerðinni en hún gerir. „En við getum ekki staðið í þvf á meðan við erum í skóla,“ bætir hún við. Fullorðnir geta líka lært af börnum Fjórir menn á „pabbaaldrinum“ sjá um og bera ábyrgð á Barna- útvarpinu. Þeir segja að þeir láti þul- ina alltaf mæta klukkustund fyrir út- sendingu svo að þeir geti slakað á og skoðað handritin í rólegheitunum. „Börnin mega ekki vera það spennt að þularstarfið verði lýjandi fyrir þau,“ bæta þeir við. Sérfróðir aðilar um málefni barna koma í þáttinn við og við og svara fyrirspurnum. Símatími er einu sinni í viku þar sem börn geta komið skoð- unum sínum og óskum á framfæri. Sagðar eru fréttir af börnum og stjórnendur Barnaútvarpsins halda fundi með hópi barna þegar þeir koma því við. „Af þessu má sjá að börnin hafa mjög mikil áhrif á þátta- gerðina,“ segja stjórnendurnir. Á næstunni verður fjallað um börn á Norðurlöndum í Barnaútvarpinu. 12 ára börn í Noregi, Svíþjóð, Dan- mörku, Finnlandi og íslandi verða fengin til að lýsa landi sínu og þjóð. Það ætti að gefa nokkuð sanna mynd af því hvað börnum finnst nauðsyn- legt að segja öðrum um þjóð sína. Tanja og Jesper telja að börn eigi jafnmikinn rétt á því að láta í ljós skoðanir sínar í útvarp og fullorðna fólkið. „Hver veit nema fullorðna fólkið geti lært jafnmikið af okkur og við af því,“ segja þau að lokum. (Úr „Lyt til bórn") __________________J ÆSKAN 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.