Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1985, Síða 15

Æskan - 01.02.1985, Síða 15
o Bjössa bollu þarfekki að kynna sérstaklega. í áratugi hefur hann skemmt lesendum Æskunnar með gamansömum uppátækjum. Mömmur ykkar og pabbar eiga áreiðanlega skemmtilegar minn- ingarfrá þuí að þau lásu um æuin- týri Bjössa í bemsku sinni. Pá kom Æskan inn áflestöU heimili í landinu. Nú í uetur hefur Magnús Ólafs- son skemmtikraftur brugðið sér í gerui Bjössa og skemmt bömum, bæði í sjónuarpi og á samkomum. Hann hefur uerið skemmtikraftur að aukastarfi síðan 1979. Að aðal- starfi er hann útlitsteiknari hjá DV. Magnús kom fyrst fram á sjónar- suiðið í kuikmyndinni „Lítil þúfa“ sem Ágúst Guðmundsson gerði og Viðtal vW Magnus Ólafsson, skemmtikraft lék síðan í þrem mpndum til uið- bótar. Hann hefur einnig leikið á suiði. Margir muna eftir honum í hlutuerki Þorláks þreytta. Leikritið uarsýnt85 sinnum. Sumarið 1979 stóð Magnúsi til boða að uera með Sumargleðinni og hann hefurtekið þátt í henni huert sumar eftir það. Langbest aö vera einn „Ég haslaði mér völl sem sjálfstæð- ur skemmtikraftur árið 1981,“ segir Magnús Ólafsson í viðtali sem við áttum við hann á sprengidag. „Þor- geir Ástvaldsson starfaði þá með nrér. Við sungunr inn á hljónrplötur og skemmtum fólki á samkomum. Við komum oft fram sem jólasveinar og vorum þá í hlutverki Hurðarskells og Stúfs. Þegar Þorgeir var svo ráð- inn forstöðumaður rásar 2 tveim árunr seinna fyllti Gylfi Ægisson skarð hans. Upp úr því samstarfi slitnaði eftir stuttan tíma. Núna hef ég verið einn í rúmt ár og kann bara ágætlega við það. Þá þarf maður ekki ÆSKAN15

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.