Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1985, Blaðsíða 15

Æskan - 01.02.1985, Blaðsíða 15
o Bjössa bollu þarfekki að kynna sérstaklega. í áratugi hefur hann skemmt lesendum Æskunnar með gamansömum uppátækjum. Mömmur ykkar og pabbar eiga áreiðanlega skemmtilegar minn- ingarfrá þuí að þau lásu um æuin- týri Bjössa í bemsku sinni. Pá kom Æskan inn áflestöU heimili í landinu. Nú í uetur hefur Magnús Ólafs- son skemmtikraftur brugðið sér í gerui Bjössa og skemmt bömum, bæði í sjónuarpi og á samkomum. Hann hefur uerið skemmtikraftur að aukastarfi síðan 1979. Að aðal- starfi er hann útlitsteiknari hjá DV. Magnús kom fyrst fram á sjónar- suiðið í kuikmyndinni „Lítil þúfa“ sem Ágúst Guðmundsson gerði og Viðtal vW Magnus Ólafsson, skemmtikraft lék síðan í þrem mpndum til uið- bótar. Hann hefur einnig leikið á suiði. Margir muna eftir honum í hlutuerki Þorláks þreytta. Leikritið uarsýnt85 sinnum. Sumarið 1979 stóð Magnúsi til boða að uera með Sumargleðinni og hann hefurtekið þátt í henni huert sumar eftir það. Langbest aö vera einn „Ég haslaði mér völl sem sjálfstæð- ur skemmtikraftur árið 1981,“ segir Magnús Ólafsson í viðtali sem við áttum við hann á sprengidag. „Þor- geir Ástvaldsson starfaði þá með nrér. Við sungunr inn á hljónrplötur og skemmtum fólki á samkomum. Við komum oft fram sem jólasveinar og vorum þá í hlutverki Hurðarskells og Stúfs. Þegar Þorgeir var svo ráð- inn forstöðumaður rásar 2 tveim árunr seinna fyllti Gylfi Ægisson skarð hans. Upp úr því samstarfi slitnaði eftir stuttan tíma. Núna hef ég verið einn í rúmt ár og kann bara ágætlega við það. Þá þarf maður ekki ÆSKAN15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.