Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.02.1985, Qupperneq 39

Æskan - 01.02.1985, Qupperneq 39
Pési litli var kominn í fótboltaliðið eftir stranga baráttu. Fyrir fyrsta leikinn var hann óeðlilega taugaóstyrkur og þjálfar- inn spurði hvort svo væri. — Já, svaraði Pési. Ég er hræddur um að hinir vinni. — Sannir íþróttamenn eru aldrei hræddir, svaraði þjálfarinn. Þeir eiga að vera öruggir. - Já, svaraði Pési. Ég er öruggur um að hinir vinna. Um daginn lagði ég nokkur samlagn- ingardæmi fyrir litlu systur mína. Þegar ég fór yfir dæmin reyndust svörin öll röng. Dæmin höfðu greini- lega verið heldur erfið fyrir hana. Ég merkti x við öll svörin og beið þess að hún hefði hátt og segði ljótt þegar hún sæi það. Ég varð ekki lítið undrandi þegar hún kom brosandi út að eyrum og faðmaði mig að sér. — Eru allir þessir kossar fyrir mig? spurði hún yfir sig ánægð. . . . Þessir krakkar . . . Jói Ég var afar ánægð þegar vinkona mín sagði mér að platan senr ég gaf henni í afmælisgjöf hefði verið besta gjöfin sem hún fékk. - Já, var hún ekki frábær? spurði ég- — Alveg einstök, sagði vinkona mín. - Mamma segist skulu gefa mér fimm hundruð krónur á viku fyrir að spila hana ekki! Beta nlSEGC ...eru stærðarflokkuð og gæðaskoðuð egg. þú getur valið um 3 stærðir. ÍSEGG ÆSKAN 39

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.