Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1985, Blaðsíða 54

Æskan - 01.02.1985, Blaðsíða 54
— Stórhættuleg, þessi olía, sagði Viðar. Um daginn opnaði ég dós með sardínum í olíu og þá voru þær allar dauðar. Hefurðu heyrt um manninn sem var svo utan við sig að hann sagði í sturtunni: Látum okkur nú sjá. í hvaða vasa setti ég sápuna? Tveir stuttir úr skólanum: — Eru einhverjar spurningar? — Já, hvað verður um þessi orð þegar þú þurrkar þau af töflunni? — í hvaða orrustu hrópaði Úlfur hers- höfðingi: Ég dey með sæmd? — í síðustu orrustunni sinni. Heyrt á bílaverkstæðinu: — Er þetta reikningurinn minn eða ertu að bjóðast til að selja mér verk- stæðið? Kátur og Kútur Teiknimyndasögur fyrir yngstu lesendurna w m p -U4r - I1III, i h fY" — i'Mí % -m i -L~S Í^L 4ik! 11 'i 111 Það er rigning og Kátur og Kútur halda sig inni viö. En skyndilega veröa þeir þess varir að þakið lekur. Dropþ, dropp, dropp, segja droparnir er þeir skella á gólfinu. - Við verðum að hringja til viðgeröarmanns hið skjótasta, segir Kátur og tekur á rás út í símaklefa. Hann ber þau boð til baka að viðgerðarmaðurinn geti ekki komið fyrr en siðla - sama dags. Þangaö til verða bangsarnir vinir okkar að sitja á gatinu svo að stofan fyllist ekki af vatni. 54 ÆSKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.