Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.02.1985, Qupperneq 54

Æskan - 01.02.1985, Qupperneq 54
— Stórhættuleg, þessi olía, sagði Viðar. Um daginn opnaði ég dós með sardínum í olíu og þá voru þær allar dauðar. Hefurðu heyrt um manninn sem var svo utan við sig að hann sagði í sturtunni: Látum okkur nú sjá. í hvaða vasa setti ég sápuna? Tveir stuttir úr skólanum: — Eru einhverjar spurningar? — Já, hvað verður um þessi orð þegar þú þurrkar þau af töflunni? — í hvaða orrustu hrópaði Úlfur hers- höfðingi: Ég dey með sæmd? — í síðustu orrustunni sinni. Heyrt á bílaverkstæðinu: — Er þetta reikningurinn minn eða ertu að bjóðast til að selja mér verk- stæðið? Kátur og Kútur Teiknimyndasögur fyrir yngstu lesendurna w m p -U4r - I1III, i h fY" — i'Mí % -m i -L~S Í^L 4ik! 11 'i 111 Það er rigning og Kátur og Kútur halda sig inni viö. En skyndilega veröa þeir þess varir að þakið lekur. Dropþ, dropp, dropp, segja droparnir er þeir skella á gólfinu. - Við verðum að hringja til viðgeröarmanns hið skjótasta, segir Kátur og tekur á rás út í símaklefa. Hann ber þau boð til baka að viðgerðarmaðurinn geti ekki komið fyrr en siðla - sama dags. Þangaö til verða bangsarnir vinir okkar að sitja á gatinu svo að stofan fyllist ekki af vatni. 54 ÆSKAN

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.