Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1989, Blaðsíða 14

Æskan - 01.04.1989, Blaðsíða 14
Ævintýri Bjössa bollu TeiKningar: HáKon Aasnes Texti: Velle Espeland Litir: Anders Kvále Rue - Ég held að allt fólk í bænum sé að missa vitið, segir mamma þegar hún kemur heim úr búðinni. Það er ekki um annað talað en fljúg- andi furðuhluti. Það mun meira að segja hafa sést geimfar bak við hlöðuna hér og dularfull vera þar við. Ég veit varla hverju ég á að Krakkar eru sagðir hafa séð undarleg spor uppi við Bugðu í morgun. Það var eins og fjöldi geimvera hefði farið þar um. Æ, má ég biðja um frið og ró um þessi jól. - Kannski fara forynjur á geysireið um grundir. . . segir Þrándur stríðnislega. - Þetta er eintómt rugl, segir pabbi. Ég var þar upp frá og sá ekki einu sinni spor efur héra eða rjúpu. En kannski þið vitið eitthva um þetta, krakkar? - Nei, því er verr og ©ið' ur, segir Bjössi. Geimverur eru ekki námsef© í skólanum um þessar mundir. . . trúa. . . - Ef ég ætla að verða heimsþekktur töframað- ur verð ég að kynda undir með auglýsingum, hugsar Bjössi. Hann fer því um bæinn með fjölda veggspjalda. Á þeim er auglýsing um að hinn þekkti töframaður Bjössó Bolloró sýni töfrabrögð á jólaskemmtuninni. - En hve hátt á staurinn á ég að festa auglýs- inguna? Ef það snjóar hressilega getur hún farið í kaf ef ég set hana of neðarlega. Best er að klifra upp í topp með aðra. Þá er engin hætta á að hana fenni í kaf, hve mikil sem snjókoman verður. En það er ekki auðvelt að festa auglýsingu a staurinn og halda sér föstum á meðan. Það er ekki einu sinni á valdi hins fræga Bjössa B° loró. Hókus, pókus og hár skellur! Hann hgg ur flatur í snjóskaflinum. Sem betur 1° meiddi hann sig ekki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.