Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1989, Page 38

Æskan - 01.04.1989, Page 38
Kiss Halló, Popphólf! Við erum þrjár stelpur úr Eyja- firði. Okkur langar til að vita hvort ekki er hægt að fá fróðleiksmola um Kiss. K.E.G. Svar: Nýrokksveitin Kiss var stofnuð í Bandaríkjum Norður-Ameríku 1973. Framan af var Kiss-kvartettinn gagn- rýndur fyrir að músíkin væri í auka- hlutverki. Skrautleg andlitsmálning, eldgleypingar, fljúgandi trommusett o.þ.h. virtust vera í aðalhlutverki. Því var lengi talað um Kiss-sirkusinn fremur en Kiss sem hljómsveit. Jafn- framt var alls konar teiknimyndadót tengt Kiss, s.s. teiknimyndablöð og -bækur, límmiðar, lyklakipppur, pennar o.fl., neglt inn á markaðinn af feiknakrafti. Því er stundum haldið fram að Kiss sé þriðja best kynnta fyrirbæri poppsögunnar (á eftir Michael Jackson og Madonnu). Það merkir að fjölda árangursríkra aug- lýsinga- otg sölubragða hafi verið beitt til að selja plötur, aðgöngumiða á hljómleika og dót undir nafni þess sem hlut á að máli. Og víst er að plöt- ur Kiss seldust í fleiri eintökum en plötur flestra annarra þungarokk- sveita. Samt fóru plötur Kiss-kvart- ettsins ekki vel út úr samanburði við þungarokksplötur almennt ef músík- in ein var höfð sem viðmiðun. Þegar bresku pönkhljómsveitirnar Clash, Sex Pistols, Generation X og fleiri byltu 1976-77 öllum þágildandi viðhorfum í rokkmúsík voru skraut- sýningar Kiss, Alicar Coopers, Black Sabbath og slíkra fordæmdar harka- lega ásamt svokölluðum hetjugítar- sólóum (einnig kallað klisju- eða for- múlueinleikur) sem byggðu oftar á tækni en tilfmningum. Sömuleiðis voru nostursamleg vinnubrögð (fág- un) fordæmd á þeirri forsendu að þau eyddu um of áhrifum stundarinnar, stemmningarinnar. Eftir á að hyggja var pönkbyltingin bjargvættur fyrir Kiss. Vinsældir hljómsveitarinnar höfðu fram til þess verið að mestu bundnar við heima- land þeirra og Japan. Gagnrýni bresku pönkaranna á Kiss varð í raun auglýsing í Evrópu. Pönkararnir vöktu rækilega athygli á þessu skrautlega fyrirbæri með þeim afleið- ingum að 1979 komst lag með Kiss í fyrsta sinn inn á „50 efstu“ vinsælda- listann í Bretlandi. Það var lagið „I Was Made For Lovin’ You“. Þegar betur var að gáð kom í ljós að báru- járnsrokk Kiss stóð sem músík nær þeim músíkstíl, sem pönkararnir boðuðu, en hinu dæmigerða þunga- rokki. Liðsmenn Kiss voru ekki það tæknilegir hljóðfæraleikarar að þeir Criss, hætti í hljómsveitinni vegna þess. Næstur hætti gítarleikarinn, Ási Frehley. Nýir hljóðfæraleikarar komu í þeirra stað. En hljómsveitm og auglýsingastofan þeirra voru dáht- ið áttavilltar um stund. Svo spaugi- lega vildi til að einmitt á þessu tíma- bili fékk auglýsingastofan, sem sá urn Kiss, nýtt verkefni: að markaðssetja i Bandaríkjunum einn af höfuðpaurum bresku pönkbyltingarinnar, BiUy Idol, söngvara úr Generation X. Su gætu hermt eftir gítareinleik Jimmys Hendrixar eða Ríkharðs Blackmores (Deep Purple). Þeir Kiss-menn létu þess vegna eldsúlur og (gervi-)blóð- gusur koma í stað flókinnar fingra- leikfimi. Af sömu ástæðum áttu nost- ursamleg vinnubrögð lítið erindi inn í bárujárnsrokk Kiss. Þar réði hrár einfaldleiki ferðinni. Við þetta bættist að bandarískir og japanskir aðdáendur Kiss voru að eldast upp úr teiknimyndastílnum og sirkus-stemmningunni. Einnig var andlitsfarðinn farinn að skaða húð og sjónhimnur liðsmanna Kiss svo mjög að upphaflegi trommarinn, Pétur markaðssetning tókst hið besta. Á meðan lögðu liðsmenn Kiss an litsmálninguna á hilluna og fikru sig áfram með misvandað og 111's þungt bárujárnsrokk. Þeir voru la tvístígandi gagnvart nýja músíkforru inu, músíkmyndbandinu. Þeir þ°r ekki að gera út á gamla sirkus- teiknimyndaformið vegna breýú viðhorfa almennings gagnvart Þel hlutum. Þó er músíkmyndban þess eðlis að sjónræna hliðin ver ^ að vera sterk. Kiss tókst ekki höndla þessa hluti á réttan hátt. Um miðjan níunda áratugu1 stofnuðu eiginkonur bandarískra ° ungardeildarþingmanna samtök s (I þær kalla „Verndarsamtök foreldra^ Samtök þessi kröfðust harðrar rl 38ÆSKAH

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.