Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1989, Blaðsíða 38

Æskan - 01.04.1989, Blaðsíða 38
Kiss Halló, Popphólf! Við erum þrjár stelpur úr Eyja- firði. Okkur langar til að vita hvort ekki er hægt að fá fróðleiksmola um Kiss. K.E.G. Svar: Nýrokksveitin Kiss var stofnuð í Bandaríkjum Norður-Ameríku 1973. Framan af var Kiss-kvartettinn gagn- rýndur fyrir að músíkin væri í auka- hlutverki. Skrautleg andlitsmálning, eldgleypingar, fljúgandi trommusett o.þ.h. virtust vera í aðalhlutverki. Því var lengi talað um Kiss-sirkusinn fremur en Kiss sem hljómsveit. Jafn- framt var alls konar teiknimyndadót tengt Kiss, s.s. teiknimyndablöð og -bækur, límmiðar, lyklakipppur, pennar o.fl., neglt inn á markaðinn af feiknakrafti. Því er stundum haldið fram að Kiss sé þriðja best kynnta fyrirbæri poppsögunnar (á eftir Michael Jackson og Madonnu). Það merkir að fjölda árangursríkra aug- lýsinga- otg sölubragða hafi verið beitt til að selja plötur, aðgöngumiða á hljómleika og dót undir nafni þess sem hlut á að máli. Og víst er að plöt- ur Kiss seldust í fleiri eintökum en plötur flestra annarra þungarokk- sveita. Samt fóru plötur Kiss-kvart- ettsins ekki vel út úr samanburði við þungarokksplötur almennt ef músík- in ein var höfð sem viðmiðun. Þegar bresku pönkhljómsveitirnar Clash, Sex Pistols, Generation X og fleiri byltu 1976-77 öllum þágildandi viðhorfum í rokkmúsík voru skraut- sýningar Kiss, Alicar Coopers, Black Sabbath og slíkra fordæmdar harka- lega ásamt svokölluðum hetjugítar- sólóum (einnig kallað klisju- eða for- múlueinleikur) sem byggðu oftar á tækni en tilfmningum. Sömuleiðis voru nostursamleg vinnubrögð (fág- un) fordæmd á þeirri forsendu að þau eyddu um of áhrifum stundarinnar, stemmningarinnar. Eftir á að hyggja var pönkbyltingin bjargvættur fyrir Kiss. Vinsældir hljómsveitarinnar höfðu fram til þess verið að mestu bundnar við heima- land þeirra og Japan. Gagnrýni bresku pönkaranna á Kiss varð í raun auglýsing í Evrópu. Pönkararnir vöktu rækilega athygli á þessu skrautlega fyrirbæri með þeim afleið- ingum að 1979 komst lag með Kiss í fyrsta sinn inn á „50 efstu“ vinsælda- listann í Bretlandi. Það var lagið „I Was Made For Lovin’ You“. Þegar betur var að gáð kom í ljós að báru- járnsrokk Kiss stóð sem músík nær þeim músíkstíl, sem pönkararnir boðuðu, en hinu dæmigerða þunga- rokki. Liðsmenn Kiss voru ekki það tæknilegir hljóðfæraleikarar að þeir Criss, hætti í hljómsveitinni vegna þess. Næstur hætti gítarleikarinn, Ási Frehley. Nýir hljóðfæraleikarar komu í þeirra stað. En hljómsveitm og auglýsingastofan þeirra voru dáht- ið áttavilltar um stund. Svo spaugi- lega vildi til að einmitt á þessu tíma- bili fékk auglýsingastofan, sem sá urn Kiss, nýtt verkefni: að markaðssetja i Bandaríkjunum einn af höfuðpaurum bresku pönkbyltingarinnar, BiUy Idol, söngvara úr Generation X. Su gætu hermt eftir gítareinleik Jimmys Hendrixar eða Ríkharðs Blackmores (Deep Purple). Þeir Kiss-menn létu þess vegna eldsúlur og (gervi-)blóð- gusur koma í stað flókinnar fingra- leikfimi. Af sömu ástæðum áttu nost- ursamleg vinnubrögð lítið erindi inn í bárujárnsrokk Kiss. Þar réði hrár einfaldleiki ferðinni. Við þetta bættist að bandarískir og japanskir aðdáendur Kiss voru að eldast upp úr teiknimyndastílnum og sirkus-stemmningunni. Einnig var andlitsfarðinn farinn að skaða húð og sjónhimnur liðsmanna Kiss svo mjög að upphaflegi trommarinn, Pétur markaðssetning tókst hið besta. Á meðan lögðu liðsmenn Kiss an litsmálninguna á hilluna og fikru sig áfram með misvandað og 111's þungt bárujárnsrokk. Þeir voru la tvístígandi gagnvart nýja músíkforru inu, músíkmyndbandinu. Þeir þ°r ekki að gera út á gamla sirkus- teiknimyndaformið vegna breýú viðhorfa almennings gagnvart Þel hlutum. Þó er músíkmyndban þess eðlis að sjónræna hliðin ver ^ að vera sterk. Kiss tókst ekki höndla þessa hluti á réttan hátt. Um miðjan níunda áratugu1 stofnuðu eiginkonur bandarískra ° ungardeildarþingmanna samtök s (I þær kalla „Verndarsamtök foreldra^ Samtök þessi kröfðust harðrar rl 38ÆSKAH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.