Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1989, Blaðsíða 13

Æskan - 01.06.1989, Blaðsíða 13
FRÁ ÝMSUM HLIÐUM Sr. Sigurður Pálsson skrifar: ^ænskur rithöfundur hefur sagt: Sá Sem biður hefur eignast Guð að föru- Okkur fínnst gott að hafa ein- Vern að vera samferða og spjalla við Pegar við þurfum að fara eitthvað. Það Sent rithöfundurinn átti við var að á pngunni um lífíð væri Guð samferða sem biður og við hann væri hægt ræða um hvað sem er og allt sem á þeirri göngu og frá honum megi vænta stuðnings. t egar ég var lítill drengur var mér s^nnt að biðja. Pabbi eða mamma tylltu ^ giarnan við rúmið mitt á kvöldin, nndu mér bænir og báðu þær með in -°8 á morgnana þegar ég var kom- ■ a fætur og áður en ég fór í skólann Um við mamma morgunbænirnar 0 man- Þegar ég varð eldri hættu pabbi g ntamma að biðja með mér og ég sá Ur um mínar bænastundir. y. ænirnar mínar voru flestar vers eða ^sUr sem íslensk börn hafa lært og farið g'ó mann af nianni. Allt voru þetta ^ ar bænir. Þegar ég var orðinn afi og wnabörnin mín voru farin að læra að b ,a ,angaði mig að þau lærðu þessar j nir- En mig langaði einnig að þau jnr u hvernig hægt er að biðja með eig- lo ?r^Urn °g hvernig börn í öðrum þv' Um ðlðja með eigin orðum. Ég fór 1 að safna að mér bænum úr öllum la 015 bæði nýjum og gömlum. Mig 8ar að leyfa ykkur að kynnast nokkr- uot Pessara bæna. Ef til vill getið þið 0g 3 Þær sjálf þegar þið eruð að biðja þi^e vill gæti það orðið til þess að °rðuðuð ykkar eigin bænir sjálf. Nú hringir vekjaraklukkan og ég verð að fara á fætur, Jesús, en ég hlakka ekkert til þessa dags. Hvernig ætli hann verði? Viltu vera svo góður að hjálpa mér að vera í góðu skapi, Jesús, láttu daginn í dag verða góðan dag. Góði Guð, mér finnst gott að vita að þú ert alls staðar. Það var ekkert annað. Góði Guð, þakka þér fyrir vini mína. Þakka þér fyrir allar skemmtilegar stundir sem við eigum saman. Þakka þér fyrir besta vin minn. Hjálpaðu mér til að vera sannur vinur og halda loforð mín. Hjálpaðu mér til að vera einnig vinur þeirra sem mér fellur ekki við, vegna þess að þú elskar okkur öll. Ég er einn og hef lokað dyrunum og siökkt ljósið. Ég er hræddur. Það er svo dimmt að ég sé ekkert og öll hljóð eru svo hávær. Alls konar sögur og slæmar fréttir í sjónvarpinu rifjast upp fyrir mér og verða svo raunverulegar. Ég er svo hræddur. Vertu hjá mér Jesús. Drottinn, ef ég mætti biðja þig um eitt kraftaverk, gerðu mig þá að góðum manni. (Bænirnar og myndirnar eru úr bókinni Börn og bænir) ÆSKAN 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.