Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1989, Blaðsíða 9

Æskan - 01.06.1989, Blaðsíða 9
°öar svefnvenjur og holl fæda er mikilvæg. Börn og unglingar þurfa til að mynda mjólkurvörur því að þær eru ríkar af e39jahvítuefnum. . . Varast ber líka að skemma líkamann með óhollum og ávanabindandi efnum. “ °ður og uppvægur að fá „alvöru“skó og | ' era með. Unnar sigraði í kúluvarpi og | angstökki og fór til Noregs í loka- § ePPnina. Ég varð annar í kúluvarpinu | en datt í 60 m hlaupinu, asinn var svo i nukiHjx | " Var Unnar samtíða þér í Reyk- | holti? I >>Já - við erum jafnaldrar, aðeins § f'ánuður milli okkar, og vorum skóla- | ræður og góðir félagar frá því að við | !°rutn níu ára og fram yfir tvítugt; í | eykholti, í menntaskóla á Egilsstöðum § P® !þróttakennaraskóla á Laugarvatni. | 'nar Vilhjálmsson var líka í Reykholti | °8 á Egilsstöðum en hann er einu ári | eldri en við. Faðir þeirra, Vilhjálmur 1 p. “ /narsson, var skólastjóri í Reykholti og | °hmeistari á Egilsstöðum. Hann var I áhu. u8amaður um íþróttir og félagsmál og | ólas^rf ^ ^ám af þvf Hann hlaut | 1 Urverðlaun í þrístökki á Ólympíu- | ^utmm í Melbourne 1956. Það örvaði § *Ur óneitanlega til dáða. En mér | unst skemmtilegra á þeim árum að f a þátt í hóp-íþróttum en iðka frjálsar = lPróttir.“ I án' ^ settir þó glæsileg met í hástökki | v aírennu 0g fetaðir þannig í fótspor | unjálms. . . 1 ”Já, raunar. Hann setti heimsmet í I hástökki án atrennu á sínum tíma, 1.75 m. í menntaskólanum voru lyftingar hluti af íþróttaþjálfuninni og þá styrkt- ist ég mikið. Ég fékk líka stökk-kraft með körfuboltaæfingunum. Ég reyndi mig í hástökki án atrennu, stökk hæst 1.77 og setti íslandsmet. Óskar Jakobs- son átti áður besta árangurinn, 1.76 m. Þetta var jafnframt heimsmet unglinga - kannski stendur það enn. Ég bætti um betur á íslandsmótinu á Selfossi 1985, stökk 1.85 m. Það er íslandsmet og annar besti árangur í heimi.“ Söngur og leiKlist - Þú nefndir félagslíf í skólunum. Tókst þú þátt í því? „Já, ég var „á kafi í“ félagsstarfi. íþróttirnar voru vitaskuld í fyrsta sæti en ég spreytti mig á ýmsu öðru. í Reyk- holti var ég söngvari í hljómsveitinni Ha. í henni var Linda Gísladóttir er síðar lék með Grýlunum. Á Egilsstöð- um lék ég m.a. í einleiksþættinum Transa miðli. Höfundur hans var Eð- varð Ingólfsson rithöfundur. Við fórum í leikför víða um Austurland með þann þátt og fleiri. Ég var líka í söngtríói með Unnari og Axel Pálmasyni á mennta- skólaárunum. Við sömdum nokkur lög saman. Axel lék undir á gítar. Þeir Eð- varð voru raunar báðir í Reykholti.“ - Hvernig gekk í körfuknattleiknum á skólaárum þínum? „Reykholtsskólaliðið vann skóla- keppni í Borgarfirði; það var glettilega sterkt. Ég lék með UÍA meðan ég stundaði nám á Egilsstöðum. Við urð- ÆSKAJST 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.